Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1979, Blaðsíða 82

Æskan - 01.11.1979, Blaðsíða 82
Biblían er ekki eins og aðrar bækur. Hún er ekki aðeins mannkynssaga, heldur er hún það sem við getum kallað sýnisbók, safn ólíkra bóka og rita. Flestar bækur, sem þið lesið, eru skrifaðar af rithöfundum, sem hafa skrifað bækurnar til loka- kafla. Einnig á þennan hátt er Biblían öðruvísi en aðrar bækur, af því að hún er skrifuð á mörgum öldum og af mörgum ólíkum mönnum. Kannski finnst þér gaman að sögubókum. í Biblíunni eru margar spennandi sögur, t.d. um bardaga og sigra í Samúelsbókunum og Konungabókunum. Kannski líkar þér skáldskapur. Sálmarnir í Biblíunni eru meðal fegursta skáldskapar í heimi. Og ef þú ert hrifin(n) af ævisögum, þá geturðu einnig lesið þær í Biblíunni. í Biblíunni er líka safn af bréfum, sem postul- arnir skrifuðu og ritum, sem spámennirnir skrif- uðu eða létu skrifa fyrir sig. Allt þetta, sem nú hefur verið nefnt finnst í þessari einu bók, sem við köllum Biblíuna. Hvar annars staðar getum við fundið heilt bókasafn í einni og sömu bókinni? Þó að mennirnir þekki lög Guðs og allir geti því sem næst lesið Bibliuna, er ennþá til fólk, sem lætur eins og Guð sé ekki til. Samt fyrirgefur Guð alltaf þeim, sem koma til hans og biðjast fyrir- gefningar. Hann elskar alla jafnt. Lestu því Biblíuna. Þú verður margs vísari og miklu fróðari — og með lestri hennar fyllist hjarta þitt hamingju, sem Guð einn getur gefið. BIBLIAN hh ði Cl ei n ÆSKAN glæðir í senn ást á íslenskum menningarerfðum og mannást á breiðum grundvelli, góðhug til annarra þjóða og landa 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.