Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1979, Blaðsíða 94

Æskan - 01.11.1979, Blaðsíða 94
HEILABROT 1. FARÞEGARNIR Ég fór um daginn í járnbrautarlest frá Hamborg til Kiel. Lestin nam stað- ar sex sinnum á leiðinni. Tala farþeg- anna breyttist þannig á leiðinni: Ut Inn fóru: komu: 1. stöðvun Helmingur 12 2. stöðvun Helmingur 10 3. stöðvun Helmingur 8 4. stöðvun Helmingur 6 5. stöðvun Helmingur 4 6. stöðvun Helmingur 2 Þegar til Kiel kom voru 10 farþegar í vagninum. Hve margir voru þeir í upphafi í Hamborg? 2. KÁLGARÐURINN Bóndi einn girti jarðarskika einn, sem hann ætlaði að gera að kálgarði. Ef hann heföi gert girðinguna 3 metrum lengri og tveimur metrum breiöari, hefði flatarmál garðsins stækkað um 35 fermetra, en ef hann hefði gert hana tveimur metrum lengri og þremur breiðari, þá hefði flatar- málið stækkað um 37 fermetra. Hver var hin upprunalega lengd og breidd? 3. VERÐLÆKKUN Fyrir rúmu ári vildi einn vina minna selja mér bílinn sinn fyrir 1026 ster- lingspund. Þremur mánuðum síðar bauð hann mér fyrir 684 pund, og svo enn síðar fyrir 456 pund. Nú vill hann selja mér hann fyrir 304 pund, en ég ætla að bíða eftir því, að hann lækki verðið einu sinni ennþá. Ef lækkunin stendur í réttu hlutfalli við fyrri tilboð, hvað á bíllinn þá að kosta næst? (Hvert sterlingspund skiptist í 20 shillinga og hver shillingur (12 pence). 4. SKÓGRÆKT í héraði einu erlendis var verið að gróðursetja tré á ferhyrndu svæði, þar sem öll hornin voru 90° og allar hliðarnar voru jafnlangar. En það kom upp úr dúrnum, að 111 tré voru eftir, þegar ferhyrnda svæðið var fullt. Það var því ákveðið að gróðursetja í viðbót eina röð á hvorn veg, en til þess voru fengin í viðbót 222 tré, auk þeirra 111, sem af höfðu gengið. Hvað var þá búið að gróðursetja mörg tré? 5. FERÐALAGIÐ Frá Slovil til Dedbury eru sjö mílur, og frá D. til Wootle eru níu mílur. Hins vegar er beina leiðin frá Slovil til Wootle átta mílur. Morgun einn kl. 10 lagði John af stað frá Slovil eftir Ded- bury-veginum og ætlaði að ganga hringinn með fjögurra mílna hraða á klukkustund. Nokkru síðar lagði Bill af stað á reiðhjólinu sínu sömu leið og fór með 15 mílna hraða á klst. Hann náði John við veitingahús og fóru þeir þar inn og fengu sér hressingu og héldu síðan áfram för sinni. Næsta dag fóru þeir aftur frá Slovil á sömu tímum og daginn áður, en nú fór Bill eftir Wootle-veginum. Þeir fóru 1979 — ár barnsins — ár ÆSKUNNAR ÆSKAN er ómissandi í þroskaferli þjóðarinnar með sama hraða og daginn áður, og til mikillar undrunar hittust þeir við sama veitingahúsið. Hvenær lagði Bill af stað báða dagana? 6. HVAÐAÁR? Bókstafirnir ABCD tákna ártal eitt í sögu Skota, sem er frægt fyrir orustu eina. A og B til samans jafnast á við D. — B og C til samans jafnast á við D. — A og C til samans eru jafnir Vz D. — B er þrisvar sinnum A eða C. Hvaða ártal er hér um að ræða? 7. HERÆFINGAR Ég var að horfa á heræfingar um daginn. Rakst ég þá á riddaraflokk úti á víðavangi og voru hestarnir fleiri en riddararnir. (Sumir af flokknum höfðu verið skildir eftir særðir annars stað- ar). Ég gerði það mér til gamans að telja fæturna á mönnunum og hestunum, sem þarna voru og voru þeir til sam- ans 148. En ef mennirnir hefðu haft fjóra fætur og hestarnir tvo, þá hefði fótafjöldinn orðið 116. Hvað voru riddararnir margir og hestarnir? Svör við heilabrotunum eru birt á síðu 68. Stærst. Stærsta reiðhjólaverksmiðja heimsins er Raleigh Industries Ltd. í Nottingham í Englandi. Þar hafa að undanförnu unnið 8.772 starfsmenn sem framleiða auk reiðhjóla 30.000 skellinöðrur og 365.000 leikfangahjól. 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.