Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1979, Blaðsíða 7

Æskan - 01.12.1979, Blaðsíða 7
Forsöguleg dýr f bókinni segir frá uppruna lífsins á jörðinni, ennfremur þróun hina ýmsu tegunda. Verð kr.: 960.00. Tölur og hlutföll Rakin er þróun reikningslistar- innar frá því menn töldu á tám sér og fingrum fram til daga reikn- ingsvélanna. Verð kr.: 960.00. í fjöruborðlnu Lýst er náttúruríki fjörunnar, bæði gróðurfari og dýralífi. Verð kr.: 960.00. Úr heiml skordýranna Hér er lýst ýmiss konar skordýr- um, sem lifa í sambýli, svo sem býflugum, vespum og maurum. Verð kr.: 960.00. Berin á lynginu Þýðandi Þorsteinn frá Hamri. Úrval ævintýra, Ijóða, leikja og sagna, sem annast hafa norrænir sérfræðingar um lesefni barna. Þýðandinn hefur með tilliti til myndskreytinganna bætt við nokkru af íslensku efni. Fjöldi mynda prýðir bókina. Verðkr.: 4.320.00. DAGUR Þessi bók er eftir norska rithöf- undinn og bókmenntagagnrýn- andann Tordis Örjasæter. Höf- undur segir á afar næman hátt frá lífi vangefins sonar síns og bar- áttu sinni fyrir mannsæmandi lífi honum til handa. Bryndís Víg- lundsdóttir hefur þýtt bókina. 107 bls. Heft. Verð kr.: 2.640. Mesta úrval nýrra og eldri bóka. Blómjurtir Bókin fjallar um alls kyns jurtir, sem bera blóm, byggingu þeirra og hlutverk hvers blómhluta. Verð kr.: 960.00. Ættum við að vera saman? Höfundur Hanne Larsen. Þýðandi Bryndís Víglundsdóttir. Bókin segir frá Tómasi sem er heilaskaðaður. Sagan um Tómas á erindi til okkar allra, hvort sem við erum börn eða fullorðin. Verð kr.: 2.040.00. Vatnið ( þessari bók er fjallað um vatnið frá ýmsum hliðum. Lýst er eðli vatnsins og þýðingu þess fyrir daglegt líf manna. Verð kr.: 960.00. Þorskurinn Höfundar Hjálmar Vilhjálmsson og Kolbrún Sigurðardóttir. Texti bókarinnar fjallar um líf- fræði þorsksins, veiðar og vinnslu, landhelgisdeilur og fisk- vernd. Bókina prýðir fjöldi mynda og teikninga. Verð kr.: 2.880.00. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.