Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1980, Blaðsíða 28

Æskan - 01.02.1980, Blaðsíða 28
HBJOSSIBOLLA Texti: Johannes Farestveit Teikn.: Solveig M. Sanden 59. Nú datt Bjössa dálítið nýtt í hug. — ,,Við skulum breyta bátnum í víkingaskip," segir hann. Þetta fannst Þrándi ágæt hugmynd og þeir fóru strax að búa til kringlótt lok, sem seinna yrðu skildir á hliðar bátsins. 60. ,,Jæja,“ sagði Öli skólabróðir þeirra, þegar hann leit inn. ,,Eruð þið að stofna tunnubotnaverksmiðjul?" spurði hann skelli- hlæjandi. Honum datt ekki hið rétta í hug, sem ekki var heldur von. 61. Þeir skipherrar, Þrándur og Bjössi svör- uðu ekki slíku bulli og tóku að negla skildina á skipið. „Jú, nú sé ég hvað þetta á að verða — skíöasleði!" — segir Óli. Þeir félagar brostu bara út í annað munnvikið. Mikil var fáfræðin! H BJÖSSI BOLLA 62. „Hvað ert þú að rausa, Óli?“ spurði Bjössi. „Þú ættir heldur að hjálpa mér vió að negla drekahausinn fastan." „Mér sýnist nú þetta frekar vera vanskapaður hestshaus, en dreki!" sagði Óli um leið og hann lé hönd við smíðina. ER KOMINN AFTUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.