Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1980, Page 28

Æskan - 01.02.1980, Page 28
HBJOSSIBOLLA Texti: Johannes Farestveit Teikn.: Solveig M. Sanden 59. Nú datt Bjössa dálítið nýtt í hug. — ,,Við skulum breyta bátnum í víkingaskip," segir hann. Þetta fannst Þrándi ágæt hugmynd og þeir fóru strax að búa til kringlótt lok, sem seinna yrðu skildir á hliðar bátsins. 60. ,,Jæja,“ sagði Öli skólabróðir þeirra, þegar hann leit inn. ,,Eruð þið að stofna tunnubotnaverksmiðjul?" spurði hann skelli- hlæjandi. Honum datt ekki hið rétta í hug, sem ekki var heldur von. 61. Þeir skipherrar, Þrándur og Bjössi svör- uðu ekki slíku bulli og tóku að negla skildina á skipið. „Jú, nú sé ég hvað þetta á að verða — skíöasleði!" — segir Óli. Þeir félagar brostu bara út í annað munnvikið. Mikil var fáfræðin! H BJÖSSI BOLLA 62. „Hvað ert þú að rausa, Óli?“ spurði Bjössi. „Þú ættir heldur að hjálpa mér vió að negla drekahausinn fastan." „Mér sýnist nú þetta frekar vera vanskapaður hestshaus, en dreki!" sagði Óli um leið og hann lé hönd við smíðina. ER KOMINN AFTUR

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.