Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1980, Blaðsíða 30

Æskan - 01.02.1980, Blaðsíða 30
GOAIMt GKSARCGG 40. Úti í eyjunni stóð gömul höll og bjuggu þar engir mennskir menn, en talið var að þar væru draugar. Gummi bjó þarna um sig, en þegar hann ætlaði að sofna um kvöldið heyrði hann hávaða framan við dyr sínar. 42. Gummi vann í sþilunum alla vasaþen- inga Eiríks gamla og því næst allt þaó gull og silfur, sem til var íhöllinni. — Núfóreldurinn að kulna út svo að þeir sáu varla á spil sín lengur. 41. Hann opnaði huröina og blasti þá við honum gapandi kjaftur, sem næstum fyllti upp í dyrnar. Gummi bauð þessum kjaftstóra ná- unga inn og settust þeir svo viö borðið og fóru að spila Ólsen-Ólsen. Gummi hafði merkt sum spilin með krossi og það fór líka svo að hann vann alltaf. 43. ,,Við verðum að höggva meiri viö í eld- inn,“ sagöi Gummi. Hann greip öxi sína og hjó í trédrumb svo aö sprunga kom í hann miðjan. „Rífðu hann nú sundur", sagði hann við Eirík. Skemmtileg myndasaga í litum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.