Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1980, Blaðsíða 35

Æskan - 01.02.1980, Blaðsíða 35
VÖGGUVÍSA Sefur þú og sefur sælan mín, ■okuð eru litlu, litlu augun þín. Brosir þú íblundi blítt og rótt. Úti baeði’ og inni allt er kyrrt og hljótt. Dreymir þig og dreymir dýrð og frið; hika ég og horfi hvílu þína við. Góður guð á hæðum gæti þín, ar|nist þig um eilífð eina vonin mín. Sig. Júl. Jóh. HVER LITAR BESTU MYNDINA? Hvaða dýr er þetta, sem á að taka við boltanum í fjölleikahús- inu? Dragið strik frá tölustafnum 1 til 44 og þá liggur það Ijóst fyrir. Skemmtilegt væri að reyna svo að lita alla myndina og sjá þá hvernig listaverkið lítur út. Þegar því verki er lokið sendið það þá til Æskunnar fyrir 1. apríl. Fyrir fimm bestu lista- verkin verða veitt bókaverðlaun. Utanáskrift: Æskan (litmynd), Pósthólf 14, Reykjavík. AMANN: Það var nú fal- egt af Þér að hlaupa ekki tra skyldum þínum. ^'A: Hamingjan hjálpi ^ér! Hér stend ég og masa a9 gleymi alveg að bjóða Péraðborða— þegarég er rr’eö fullan pottinn! Fáðu ér sæti og gjörðu svo vel. etur grautardisk fyrir 9estinn, sem hefur tekið sér sasti.) SÁIviANN (borðarum stund e9jandi og laumar síðan einhverju undir diskinn): . rauturinn þinn er góður. MARUf?VaXtarvel Þ'ttpund. hlA (undrandi): Þú talar 6'ns °9 Þú værir hálærður GRÁMANN: Svo lærður er ég nú líklega ekki, en maður getur þó alltaf sagt eitthvað af því, sem maður hefur lært. MARÍA: Má ég ekki bæta á diskinn þinn? GRÁMANN (stendur á fæt- ur): Nei, þakka þér fyrir. Nú er ég vel undirbúinn að mæta vetrargjóstinum aft- ur. Þú hefur hlýjað mér í stofu þinni. Þú hefur líka kennt mér, að maður getur verið ánægður, þótt fá- tæktin glápi að manni úr hverju horni. MARI'A (hálfvandræðaleg): Ég reyni svo sem að fela fátæktina eins og ég get, en, eins og þú sérð, gægist hún fram fyrir því. GRÁMANN: Það er engin skömm að vera fátækur; en heiður sé þeim, sem með hugprýði bera sitt hlutskipti og reyna að losa sig undan oki fátæktarinnar. MARÍA (reynir að hlæja); Þegar þú talar, er mér svo glatt í geði, og þá finnst mér næstum því ég vera rík. GRÁMANN: Vertu sæl! (Fer.) MARÍA (horfir út um glugg- ann): Sjáið — nú gengur hann til hestsins. Nú tekur hann lítinn poka frá hnakknum og gefur klárn- um rófubita. Þetta var góð- urmaður. (Snýr sérvið.)Nú ætla ég að þvo diskinn hans. Hvað er þetta! Hann hefur lagt heilan fjársjóð undir diskinn. Það hlýtur hann að hafa gert meðan ég hrærði í pottinum. Einn, tveir, þrír, fjórir, fimm, sex, sjö, átta, níu, tíu, ellefu dal- ir! Óbreyttur hermaður! Hamingjan hjálpi mér! Það var þá kóngurinn! Ellefu dalir! „SÆLLA ER AÐ GEFA EN ÞIGGJA“ ^aöur. ^SKAN hefur alltaf veriö aufúsugestur, boðberi íeguröar og gleöigjafi á íslenskum heimilum 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.