Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1980, Side 39

Æskan - 01.02.1980, Side 39
Auðveldara með góðri naglaklippu Það á að klippa neglurnar á tánum hálfsmánaðarlega. Best er að nota nagla- kllppur og klippa neglurnar þvert fyrir, en ekki boga- dregnar eins og á fingrunum. Hætta er á inngrónum nöglum, ef neglurnar á tánum eru klipptar of langt til hliðanna. Það er sárt. Pússið brúnirnar með sandpappír Brúnin er pússuð með sandpappír svo að hún verði ekki gróf. Vel fágaðir fætur hlífa sokkunum. Svitalyf halda fótunum þurrum Við fótsvita og byrjandi sveppum er rétt að nota svitalyf. Þú skalt fara til læknis, ef þú þjáist af fót- sveppi, en hann getur látið þig fá réttu lyfin við sjúk- dómnum. Mýkið harðar naglarætur Það á ekki síður að fara mildilega með naglaböndin á tánum en á fingrunum. Það má líka nota sama naglbandaeyði, sem bæði mýkir hörð naglbönd og læknar inngrónar táneglur. Setjið nokkra dropa á bað- mullarhnoðra, sem vafið er um eldspýtu og stungið inn undir neglurnar. h Naglalakk á neglurnar Það er ekki aðelns á sumrin, sem naglalakk er fallegt á tánum. Þú getur vel notað alla liti frá Ijósu til hárauðs, en auðvitað er fallegast að hafa sama llt og á nöglum handarinnar. Notaðu undlrlakk og farðu tvisvar yflr með lltaða lakkinu. Settu baðmullar- hnoðra, svampbúta eða salernispappír mllll tánna til að lakkið lekl ekki af einnl nögl á aðra. Ýtið upp naglböndunum Notaðu aldrei málmhlut, heldur eldspýtu með baðmullarhnoðra á, tll að ýta upp naglrótunum. Gerðu það mjög varlega. Kannskl þarf að bera meiri olíu á naglræturnar, áður en unnt er að þrýsta húðlnni upp. Sum fótalyf má aðeins hafa stutt á fótunum og þá verður að þvo þau af. 33

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.