Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1980, Blaðsíða 40

Æskan - 01.02.1980, Blaðsíða 40
Dagleg leikfimi fótanna Þessar æfingar öklalið og tám hreyfanlegum. 1. Reyndu að grípa blýant með tánum og sleppa honum. 2. Hreyfðu fæturna í hring frá hægri til vinstri. 3. Veltu tennisbolta fram og aftur um gólfið með ilinni. 4. Gakktu berfættur um herbergið á tánum. 5. Réttu úr þér, tylltu þér á tá og gerðu allar æfingarnar aftur 10—20 sinnum í röð. Það er líka nauðsynlegt að hugsa um fæturna eru til að halda Er þér illt í fótunum? 1. í hvaða landi er banjóið fundið upp? 2. Hvar er Caracas höfuðborg? 3. Hvað vegur einn lítri af vatni viö fjögur stig á Celsíus? 4. Hvað heitir höfuðborg Búlgaríu 5. í hvaða kjördæmi á Islandi varð 100% þátttaka í atkvæðagreiðsl- unni um lýðveldisstofnina árið 1944? 6. Hvernig er auðveldast að sjá hvort peningar eru úr kopar eða látúni? 7. Eftir hvern er Ijóðið: ,,Hvað er svo glatt, sem góðra vina fundur?" 8. Hvar eru tveir merkustu háskólar Englands? 9. Hafa kýr framtennur í efri gómi? 10. Hvort er sunnar: Melbourne í Ástralíu eða Góðrarvonarhöfði í Afríku? 11. Suöur býflugan aðeins þegar hún er ánægð? 12. Frá hvaðalandi kom % af öllu því kaffi, sem notaö er í heiminum. 13. I hvaða stórborg eru neðan- jarðarbrautarstöðvar skreyttar með listaverkum? 14. Hvar er kameldýrið til villt? 15. Gáta: Séð hef ég piltung augað eitt, og ekkert höfuð hafa, margan hefur frá lífi leitt og leiðist ekki aö kafa. •||n6ug :e;eo gi. — nisv-QllM j 'VI ~~ ■nA>|soy\| | ei. — einsBjg ZV — 'EJ1I1 jjeþ je6ecj ‘iununí6uæA bjj jniue>l gjpns ‘jef\| ).|. — eujnoqie|/\| oi- " '|SN '6 — 'aþpuqiueo 6o pjojxo g — ■uossujij6||bh seuop z — ’Jedo>| ged je ed ‘jnpeiQnej uueq jqjsa ue ‘juniei jn uueq je ed Jn)je||n6 jnQjeA uueq jg uueq e[6æj qb jAd Qey\| g — e|sAs -snejeue>is-JnissA 'S — bjjos 'V — iuLuej6o|jx g — n>|jjeiuv-JnQnS j eisnzeusA j z — n>|jjaiuv-JnQJON iun[>|jjepueg j j :jbas GÁTA FYRIR YNGSTU Þessir fimm fallegu kettlingar virðast í fijótu bragði vera eins, en ef grannt er skoðað, þá er þarna einn, sem er með skrítið sérkenni, sem hinir hafa ekki. Hvar er hann? BÖRNIN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.