Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1980, Blaðsíða 50

Æskan - 01.02.1980, Blaðsíða 50
Loks var Stía orðin svo æst í að bragða á Hans, að hún gat ekki beðið lengur. ,,( dag hefurðu mikið að gera, ræfils tuskan mín," hrópaði hún til Grétu. ,,í dag ætla ég að sjóða Hans, en til þess þarf ég mikið vatn. Ég held að það sé best, að þú fyllir stóra pottinn og kveikir undir hon- um." Hans. Hún heyrði, að þessi viðþjóðslega norn var í óða önn að klippa hárin af bú- konuvörtunum, sem voru víða á hökunni á henni. Kannski gæti Gréta læðst núna út að búrinu til Hans, án þess að Stía veitti því athygli. Gréta varð svo hrædd, að fæturnir fóru að skjálfa undir henni, þegar hún heyrði, hvað Stía sagði. Grátandi féll hún á kné og bað þessa vondu norn um að borða Hans ekki. En Stía hló og sleikti út um og skipaði Grétu að flýta sér með vatnið. „Hættu þessum skælum, kjáninn þinn,“ sagði hún, Hún var ekki fyrr komin að dyrunum en hún kallaði á hana. ,,Nú ætla ég að baka, svo að ég fái gott, nýtt brauð með matnum. Komdu og hjálpaðu mér að láta rúsínur í deigið. Þú hefur svo litlar og fallegar hendur, að þú getur þegar hún sá, hvað Gréta var yfirkomin af harmi. ,,Vertu fegin, að ég bý ekki til súpu úr ykkur báðum í einu, því þá yrði svo þröngt í pottinum. Ef þú flýtir þér og vinnur vel, þá leyfi ég þér kannski að halda lífi þangað til í næsta mán- uði." ,,Þakka þér fyrir," snökti Gréta. ,,En ef Stía frænka án efa búið til fallegar bollur. Gréta bjó til fjöldann allan af litlum, girnilegum bollum, en í staðinn fyrir rúsínur setti hún smásteina í deigið. Gamla nornin átti að minnsta kosti að fá ærlega magapínu, fyrst hún hafði verið svona Skrýtlur. Kennslukonan var að reyna að útskýra fyrir börnunum hvað orðið ,,mínus" þýddi. Tók hún til dæmis mann, sem misst hefði höndina og sagði að hann væri maður mínus hönd. Þegar hún hafði þvælt málið nóg, að henni fannst, spurði hún: — Jæja, hvað þýðir nú mínus? Nonni litli: — Einhentur maður. Billi, sex ára gamall, hefur etið allt þaö mýksta úr brauð- sneiðinni sinni en skilur skorpuna eftir á diskinum. — Þegar ég var lítill drengur, borðaði ég alltaf skorpurnar mínar líka, segir faðir hans. — Þóttu þér þær góðar? spyr stráksi. — Já. — Þá máttu eiga þessar, sagði Billi og ýtti diskinum til föður síns. — Kennslukonuna mína langar svo mikið til að sjá þig, pabbi, sagði Tumi litli í gær þegar hann kom úr skólanum. ætlar að borða mig einnig. Pa vil ég heldur fá að vera ma! reidd með Hans." — „Þvaó- ur," hvæsti Stía. „Hvernið ætti ég að geta torgað ykkar báðum? þú ætlast þó ekki til. að ég borði þangað til ég & magapínu?" Gréta hélt áfram að berr- inn vatn, en hún hugsaði allta um, hvernig hún gæti bjargaC vond. Á meðan kveikti St|S undir bakaraofninum, því a^ hann átti að verða regluleS'’ heitur. — Af hverju heldurðu Þa^ drengur minn? spurði faði(' inn. — Ég skal segja þér Ég reiknaði öll dæmin m1'1 vitlaust hérna um daginn, svo fékk ég líka lægstu eia' kunnina í landafræði og sög^ i og kennslukonan sagði þá: Hvers konar föður áttu eigit1' lega, barn? 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.