Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1984, Blaðsíða 22

Æskan - 01.01.1984, Blaðsíða 22
Hlekkjuðu fangarnir I Tnulon Fyrir tæpum 150 árum var fjöl- skylda á leið frá Genf í Svisslandi suður til borgarinnar Marseilles í Frakklandi. Förinni var heitið til auðugs ættingja þessa ferðafólks sem Davíð hét. Ferðast var í hest- vagni þessa löngu leið. Ekki vitum við nú hve mörg þau voru sem fóru í þetta ferðalag en sennilegt er að auk hjónanna, Marie Antoinette og Jean Jacques Dunant og sex ára gamals sonar þeirra, Jean Henry, er hugsanlegt að þar hafi einnig verið þjónustufólk. Okkur þykir það mjög sennilegt þar sem þessi fjöl- skylda var vel efnum búin. Sviss- nesku hjónin töldust réttilega til betri borgara í Genf enda óvenju- legt á þessum tímum að venjulegt fólk færi í skemmtiferðalag milli jafn fjarlægra borga og Genfar og Mars- eilles. En þótt hjónin væru þá góð- kunn í heimaborg sinni er trúlegt að ferð þeirra væri nú löngu gleymd ef litli drengurinn sem var með þeim í ferðalaginu, Henry Dunant, hefði ekki átt eftir að verða síðar mjög frægur maður vegna forystu sinnar í mannúðarmálum. Tvennt vitum við nú um þetta ferðalag. Hið fyrra, að er hópurinn nálgaðist Miðjarðarhafið þá klöngr- aðist Marie Antoinette upþ í sætið til ekilsins til þess að verða fyrst samferðafólksins til að líta hafið augum. En eins og þið vitið er langt til hafs frá Sviss og þess vegna var gaman að geta orðið fyrst sam- ferðafólksins til þess að sjá hafið. Og svissnesku konunni tókst það. Þarna var það. Og þá hefur eflaust verið staðnæmst til þess að allir gætu notið þess að horfa á þetta heillandi haf. HENRY DUNANT \ RAUÐI KROSS ÍSLANDS \Q 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.