Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1984, Blaðsíða 23

Æskan - 01.04.1984, Blaðsíða 23
m <C> ^ Petrína við göngugrindina. 'ö. Um það undirrituðu þau samninga 30. desember 1975. Samtökin réðu sér vitanlega bankastjóra, sem raunar er svo lítillátur að starfsheiti hans er einungis 1°rstöðumaður. Hann hefur síðan stjórnað þessu sarneiginlega fyrirtæki Rauða krossins og Sjálfs- ^jargar. Hann heitir Björgúlfur Andrésson. Hjálpar- taskjabankinn var formlega opnaður hinn 15. október 1976 af þáverandi heilbrigðisráðherra. Fyrstu mánuðina var forstöðumaðurinn eini fast- rsöni starfsmaður bankans. En honum til aðstoðar v°ru þrír sjálfboðaliðar, konur sem voru félagar í ^ennadeild Rauða krossins í Reykjavík. Ein þeirra Varð fastráðinn starfsmaður frá 1. janúar 1978. Hún Þar enn í hálfs dags starfi. Síðast á árinu 1980 var ojúkrunarfræðingur ráðinn í hlutastarf. Þessi starfs- maður veitir einkum leiðbeiningar þeim sem nefndir eru stomasjúklingar. Það er sérstök tegund fötlunar. ^oð 1982 bættist í hópinn kona sem er iðjuþjálfi. Hún er í næstum fullu starfi og veitir bæði leiðbeiningar í °ankanum og í heimahúsum. Auk þessa þarf stofn- Unin vitanlega á bifreið að halda til flutninga á varn- 'n9i að og frá bankanum. Starfsemi Hjálpartækjabankans hefur farið sívax- Petrína í vinnustól við skrifborð. andi allt frá því er hann var stofnaður. Þess vegna er auðsætt að brýn þörf er á tilvist hans og í rauninni furðulegt að hann skyldi ekki hafa verið stofnaður löngu fyrr en fyrir 8 árum. Bankinn hefur margvísleg tæki á boðstólum. Þar má t. d. nefna ýmsar tegundir hjólastóla, göngu- grindur, hækjur og hækjustafi, ýmis tæki til aðstoðar við að komast í bað eða á salerni og vörur sem eingöngu eru notaðar í eitt skipti. Þá leigir bankinn til skammtímanota hækjustafi, hjólastóla, göngugrindur, æfingahjól og sjúkrarúm. Starfsfólk bankans reynir að fylgjast með öllum nýjungum í gerð hjálpartækja. Þess vegna má treysta því að þar séu alltaf á boðstólum þau hjálpar- tæki sem ætla má að komi hverju sinni að sem mestum notum. Eins og fyrr segir er bankinn sameiginlegt fyrirtæki Rauða krossins og Sjálfsbjargar. Þess vegna eiga félögin tvo fulltrúa í stjórn bankans. Stjórnarformað- urinn er Torfi Tómásson stórkaupmaður. Með honum eru í stjórn Björn Tryggvason og Óttar Kjartansson frá Rauða krossinum og Guðmundur Magnússon og Vikar Davíðsson frá Sjálfsbjörgu. Eins og við sögðum í upphafi þarf fólk á öllum aldri 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.