Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1984, Blaðsíða 3

Æskan - 01.05.1984, Blaðsíða 3
ÆSKAN 5 ~ 6. tbl. 85. árg. — Maí - júní 1984 Ri,stjórn: GRÍMUR ENGILBERTS, ritstjóri °9 abm., heimas. 12042; KARL HELGASON, Re!mas. 76717; EÐVARÐ INGÓLFSSON, j?imas. 84897. Framkvæmdastjóri: KRIST- JAN GUÐMUNDSSON, heimas. 23230. Skrif- f-t0,f.er Laugavegi 56, Reykjavik. Sími g.stjóra og frkvstj. 10248. Afgreiðslumaður: '9urður Kári Jóhannsson, heimasími __ 464. Afgreiðsla Laugavegi 56, sími 17336. 7 Askriftargjald jan. - júní 350 kr. Gjald- ij,9' er 1' uiars. Verð í lausasölu kr. 90.00.- anáskrift: Æskan, pósthólf 14, Reykjavík. °stgíró 14014. Útgefandi: Stórstúka ís- ands. - Prentsmiðjan Oddi hf. Efnisyfirlit Viðtöl: i.ViJ megum aldrei gleyma Jóni '9urðssyni.“ ÆSKAN ræðir við Vig- lsla'ndnnb°9ad°ttUr’forse,a Qagnvi eHefu e9ir - „Fyrst skotinn í stelpu ara.“ Rætt við Erik Christ- 'ansen Greinar: ^7- iúni 1944 'PJóð - áfangastaður tveggja H?iiPinna áskriftasafnara lalparstarf RKI erlendis ■ 1 armeðöngliævagamlar 1^íS2íi,rknattSPymU s°9ur: prófið ®iössi bolla A*nan,erumfja||ið *rn,bandsúrið p*ffir: ^skan spyr Ækkar á milli 2:skupósturinn I 'skyiduþáttur p°Pp9mÖUr ieynil°9re9luma®ur ^6r1u með i frjálsum l^islegt jó?ndin9aljóð - Verðlaunaljóð Ósk?nneSar ur. Köt'um 1944 Hu..rnar ~ e. Árelíus Níelsson he[tir landið? 0a9ildiÞessaðbrosa Hlió as,ukan Nýjársstjarnan 80 ára son^I3^ Vib iio5 ^ómasar Guðmunds- GlEn*iIÍSborn Æskunnar Ólvm • surnartilboð - MvnrfPiUieikar a5 tornu og nýju By„ •nianaöarins ygmgacsam^gp i Æskunnar Þra aSkÍptl Kro?tlr °9 ,elumyndir 9, 21, 33, 37, 44 ss9áta 54 2uS'Ð,UMYND|NA - af Vigdísi Finnboga- hennr ,orseta íslands og Ástríði dóttur ar ~ tók Heimir Óskarsson. 14 20 16 22 32 34 35 19 27 29 36 12 24 26 36 41 47 52 8 9 9 17 18 25 38,50 39 42 43 45 Kæri lesandi! Við höfum áður vikið að því að ísienska lýðveldið er nú fjörutíu ára. Við minnumst þess sérstaklega í blaðinu. Greinar eru um lýðveldistökuna og hátíða- höld í tilefni hennar, birt er hátíðaljóð Jóhannesar úr Kötlum frá 1944 og rætt er við Vigdísi Finnbogadótt- ur forseta íslands. Við vonum að þið gefið þessu efni sérstakan gaum. Það á að vera íslensku æskufólki keppikefli að kunna deili á því sem hæst ber í sögu þjóðar- innar. „Við megum aldrei gleyma Jóni Sigurðssyni,“ segir forseti íslands í viðtalinu. - Að sjálfsögðu héldu margir fram rétti þjóðarinnar til fulls sjálfstæð- is. En nafn Jóns Sigurðssonar ber þar óumdeilan- lega hæst. Hann stóð í fylkingarbrjósti á Alþingi og þegar ofríki valdsmanna konungs keyrði um þver- bak mælti hann sem fleygt varð og markaði afdrátt- arlausa stefnu: „Ég mótmæli í nafni konungs og þjóðarinnar þessari aðferð og áskil þinginu rétt til þess að klaga til konungs vors yfir lögleysu þeirri sem hér er höfð í frammi. “ í blaðinu Nýjum félagsritum skýrði hann fyrir löndum sínum rétt þjóðarinnar til sjálfstæðis og hvatti þá til dáða. Hann hvikaði aldrei, var einarður og rökfastur. „Eigi víkja“ var kjörorð hans. í virðing- arskyni var hann nefndur Jón forseti. „Sómi ís- lands, sverð þess og skjöldur“ var ritað á legstein Jóns Sigurðssonar og með því var enn frekar vottuð virðing þjóðarinnar fyrir þeim manni sem mest þykir hafa lagt af mörkum í sjálfstæðisbaráttunni. Með bestu kveðjum frá ritstjórn. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.