Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1984, Blaðsíða 4

Æskan - 01.05.1984, Blaðsíða 4
Lýðveldið 40 ára Strax á fimmtudagskvöld hinn 15. júní áriö 1944 byrjuðu hópar fólks að streyma til Þingvalla og slá þar niður tjöld- um. Mátti heita að allan föstudaginn 16. júní væri þangað stöðugur straumur væntanlegra hátíðargesta og það kvöld voru komnar austur eigi færri en 15 þúsundir manna. Um morguninn voru talin þar um 2500 tjöld. Þá um nóttina var versta veður, rigning og hvassviðri. Á laugardagsmorgun- inn 17. júní hélt áfram að rigna, en fólk lét það ekki á sig fá og byrjaði að streyma til Lögbergs löngu áður en þingfund- urinn hófst. Er giskað á, að þar hafi verið um 25 þúsundir. Hin sögulega athöfn á Þingvöllum hófst með því, að þing- menn gengu fylktu liði, með ríkisstjóra og biskup í ^ broddi, úr Valhöll og upp í Almannagjá og eftir henni n°r á Lögberg. Þá tóku þingmenn sér sæti á palli, sem P hafði verið komið fyrir. í brekkunni og á völlunurn ty neðan stóð mannfjöldinn, svo og á gjárbarminum kring Lögberg og niðri í gjánni. Kl. 1.30 setti Björn ÞórðarS forsætisráðherra hátíðina. Þá flutti biskup ávarp og ð®11 síðan voru sungnir sálmar. Að þessu loknu hófst fundur' og voru tvö mál á dagskrá: Yfirlýsing um gildistöku lýðve^ isstjórnarskrárinnar og forsetakjörið. Er forseti samein alþingis, Gísli Sveinsson, hafði tekið fyrir fyrra dag skrát' Á Lögbergi ÞANNIG FÓR ÞAÐ FRAM 1944 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.