Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1984, Blaðsíða 6

Æskan - 01.05.1984, Blaðsíða 6
DAGINN EFTIR í REYKJAVÍK OG ÚTI Á LANDl Mikil hátíðahöld fóru fram í Reykjavík sunnudaginn 18. júní, í tilefni af lýðveldisstofnuninni. Veður var hið fegursta. Meginþáttur hátíðarinnar var stærsta skrúðganga, sem hér hefur sést. Skrúðgangan hófst suður við Háskóla. Áður höfðu fjölmörg félög safnast saman og komu þangað fylktu liði, til að sameinast í eina skrúðgöngu. Fyrst fór fylking lögreglumanna, síðan lúðrasveit, þá fylking barna með fjölda lítilla íslenskra fána, þá skátar, stúdentar, íþrótta- menn, templarar, mörg stéttarfélög, héraðafélög o. fl. Gengið var yfir Tjarnarbrú, um Fríkirkjuveg, Vonarstæti, Templarasund og niður í Kirkjustræti. Forseti íslands stóð á svölum Alþingishússins meðan gangan fór hjá, og var Athöfnin hófst með því, að lúðrasveit lék nokkur lög, en síðan tók Páll ísólfsson að sér að stjórna stærsta kór, sem sungið hefur á íslandi. Að söngnum loknum hófust ræður. Prófessor Alexander Jóhannesson flutti ávarp og dr. Ric- hard Beck flutti kveðjur frá Vestur-íslendingum. Þegar hér var komið, ávarpaði Björn Þórðarson forsætisráðherra mannfjöldann og skýrði frá því, að nýkomið væri skeyti frá Kristjáni konungi tíunda, þar sem hann léti í Ijós bestu árnaðaróskir til íslensku þjóðarinnar og von um að tengsli hann ákaft hylltur. Er það til marks um stærð göngunf13 ’ að hún var rúman hálftíma að ganga hjá Alþingishúsi^' Skrúðfylkingin hélt áfram vestur Kirkjustræti, um stræti, Austurstræti og inn á Lækjartorg. Þegar hún var r þangað komin og mikill mannfjöldi annar hafði safnast P saman og í allar nærliggjandi götur, hófust ræðuhöld’ voru ræðurnar fluttar frá dyrum Stjórnarráðshússins. v° . þar samankomnir fulltrúar erlendra ríkja, ríkisstjórn og a þingismenn. Fyrstur talaði forseti íslands og síðan forme þingflokkanna, þeir Ólafur Thors, Eysteinn Jónsson, Eia Olgeirsson og Haraldur Guðmundsson. Þegar ræðuh° unum lauk, hófst söngur karlakóra í Hljómskálagarðinh hennarvið Norðurlönd mættu styrkjast. Svaraði mannfja|f inn þessari kveðju með miklum fagnaðarlátum og fed0 húrrahrópi. , f|utt| Því næst fór fram fánahylling og kórsöngur. Þa ' Benedikt Sveinsson erindi um sjálfstæðisbaráttuna. S1 fór fram hópsýning íþróttamanna, en um kvöldið var da að á palli á Völlunum. ,^n Þrátt fyrir úrhellisrigningu fram eftir degi, þótti ha hafa í alla staði vel tekist. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.