Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1984, Blaðsíða 12

Æskan - 01.05.1984, Blaðsíða 12
Heimsækir þú afa og ömmu oft Sveinn Hubfeldt, 15 ára: Já, svona tvisvar til þrisvar í viku. Mér finnst gaman aö koma til þeirra og spjalla við þau. Um hvað ræðum við? Nú, svona hitt og þetta. Gunnar Hansson, 12 ára: Já, ætli ég fari ekki til þeirra einu sinni í viku. Mér finnst ágætt að heimsækja þau. Þau spjalla mikið við mig, spyrja hvernig ég hafi það og svo framvegis. Svo eru þau oft að brýna fyrir mér að byrja aldrei að reykja og drekka áfengi. Þá finnst mér þau nöldra pínulítið. En þau hafa auðvitað áhyggjur af manni. Ásgeir Thoroddsen, 13 ára: Ég á tvær ömmur og einn afa á líf>- Ég kem oft til þeirra. Þau gefa mér alltaf að drekka og spyrja mig hvernig mér gangi í skólanum svona almennt. Nei, mér finnst þag aldrei nöldra. Það er gaman að tala við þau. Vorið er komið Það er gaman og fræðandi að taka eftir, hvaða jurt blómgast fyrst í vor, skrifa hjá sér mánað- ardaginn og taka svo hverja af annari. í sambandi við þetta væri gaman að taka eina jurt af hverri tegund og þurrka hana. Líma síðan jurtina upp á þykkan papp- ír og reyna að hafa upp á réttu nafni hennar og skrifa það síðan undir, Best er að festa hana með mjóum pappírsræmum, sem límdar eru hér og þar yfir hana. Best er að nota þerripappír til þess að þurrka jurtir. Þó má not- ast við gamlar bækur með lúðum pappír. Slík|söfn geta orðið verð- mikill, ef hugsað er um að greina vel frá, hvar hver jurt er tekin og hvenær. Þessi söfn geta haft mikla þýðingu fy>i^vísindastarf- semi náttúrufræðinga. Það þarf aðeins vandvirkni og reglusemi við starfð. En þetta geta öll börn gert.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.