Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1984, Blaðsíða 24

Æskan - 01.05.1984, Blaðsíða 24
Nafn: Harpa Sif Sigurvinsdóttir Fæðingard. og ár: 20. 4. 1972 Skóli: Fossvogsskóli Bestu vinir: Anna Áhugamál: Dýr, skautar EFTIRLÆTIS-: -íþróttamaður: Enginn sérstakur —popptónlistarmaður: Boy George —leikari: Enginn sérstakur —námsgreinin í skólanum: Teikning —litur: Hvítur og blár —sjónvarpsþáttur: Dallas, Skonrokk -rithöfundur: Enid Blyton og Ein- ar Þorgrímsson —matur: Kalkúnar, eftirmatur: ávextir —dýr: Köttur —bílategund: Olds-Mobil Það sem mig langar til að verða: Dýrahjúkrunarkona Drauma-maðurinn: Hann á að vera dökkhærður með brún augu, skemmtilegur og ekki feiminn. Ég gæti líka hugsað mér að hann væri dýralæknir. Nafn: Arnþór Hubfeldt Fæðingard. og ár: 14.5.1971 Skóli: Álftamýrarskóli Bestu vinir: Skapti, Arnar og Halli Áhugamál: Skíði EFTIRLÆTIS-: —íþróttamaður: Enginn sérstakur -popptónlistarmaður: Paul Young —leikari: Enginn sérstakur —námsgrein í skólanum: Handa- vinna —litur: Rauður —sjónvarpsþáttur: Tommi og Jenni -rithöfundur: Enginn sérstakur —matur: Egg —dýr: Páfagaukur bílategund: Toyota Það sem mig langar til að verða: Kokkur Drauma-konan: Hún á auðvitað að vera sæt og skemmtileg og með blá augu. Lúóvík Gröndal, íslenskur hjúkrunarfræðlngur að störfum á sjúkrahúsi Alþjóðarauðakrossins í Thailandi sumarið 1983. Grænhöfðaeyja fiskveiðar sigldi héðan skömmu fyrir páska þá gafst Rauða krossi íslands tækifæri til að senda með skipinu fatnað og hjúkrunarvörur. Fatn- aðurinn var gjöf frá verslun hér í Reykjavík og hjúkr- unargögnin komu frá ýmsum sjúkrastofnunum- Rauði kross íslands hefur gefið Rauða krossi Græn- höfðaeyja peninga til að byggja hús sem nota á fynr heilsugæslu og aðra starfsemi félagsins á Græm höfðaeyjum. Þarna ríkir mikil fátækt og skortur á flestu því sem við teljum sjálfsagt og nauðsynlegt að hafa. Grænhöfðaeyjar liggja í Atlantshafinu skammt vestan við meginland Afríku og búa þar um 300 þúsund manns. Eyjarnartilheyra því svæði jarðarinn- ar þar sem langvarandi þurrkar mörg undanfarin ár hafa valdið uppskerubresti og er því ríkjandi þar mikill skortur á matvælum og vatni. Milljónir manna búa á þessum þurrkasvæðum og eru margir þeirra alger' laga háðir hjálp annarra og eiga líf sitt undir því að þeim berist matvæli og aðrar lífsnauðsynjar fm Rauða krossinum eða öðrum hjálparstofnunum sem reyna af fremsta megni að bæta úr neyð þeirra. 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.