Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1984, Blaðsíða 27

Æskan - 01.05.1984, Blaðsíða 27
Hbjössi Svifflugmaðurinn 43. Aðvörunarkerfið á flugvellinum er sett af stað. - Það er ungur drengur í svifflugunni. Hann var hér að forvitnast og að lokum fékk hann að setjast við stýrið. - En Bjössi þurfti ekki langan tíma til að læra. Nú svífur hann aleinn um loftin blá. 44. Leigubifreið leggur að. - Þurfið þið hjálp? - Nei, hér er bæði lögregla og brunalið. Við bíðum aðeins læknis og svo getum við tekið á móti honum Bjössa bollu sem er í svifflugunni. - Ég ek strax niður á Eyri og geri blaðamönnum við- vart. 45. Álfur og Þrándur eru súrir yfir að hafa verið reknir frá flugvellinum einmitt þegar svifflugnám- skeiðið átti að hefjast. Þeir hafa numið staðar á skógarási og fylgjast með Bjössa á vellinum. En, hvað er þetta? Aðvörunarkerfið gellur. Hvað hef- ur gerst? 46. Það rennur upp fyrir drengjunum að í ringul- reiðinni geti þeir komist óséðir inn á flugvöllinn. - Bara að það sé ekki Bjössi sem hefur komið þessu af stað, segir Álfur. Hann lendir alltaf í einhverju. Aðvörunarkerfið er örsjaldan gang- sett. Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden. mmmmm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.