Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1984, Blaðsíða 28

Æskan - 01.05.1984, Blaðsíða 28
^BJÖSSI BOLLA Texti: Johannes Farestveit Teikn.: Solveig M. Sanden 49. Alvarlegur flugmaöur stendur viö hliðiö. Drengimir sjá að þaö er ekki sá sem hafði rekið þá á brott. Þeir fá að fara inn. Allir eru á harða- hlaupum. - Hvað er að frétta? - Loftskeyta- samband er rofið. Einhver heyrði bresti ofan úr fjalli þar sem rafmagnslínan liggur. BJÖSSIBOLLA 50. Reyndir fjallamenn hafa verið sendir að leita flaksins. Álfur reynir að leyna tárum og stamar að vonandi finnist Bjössi heill á húfi. - Farið frá, kallar slökkviliðsmaðurinn. Hann sprautar sápu- froðu á völlinn. Ef til vill er kviknað í vélinni. - Sparaðu ekki sápuna, hrópa drengirnir. ER KOMINN AFTUR 47. Álfur og Þrándur fara stystu leið til flugvallar- ins. Þegar þeir þjóta inn á þjóðveginn kemur leigubifreiðin að. Ökumaðurinn sveigir út af veg- inum. Drengirnir hafa ekki meiðst. - Þetta var okkur að kenna, kalla þeir. - Ef þið hjálpið mér upp á veginn aftur fyrirgef ég ykkur. 48. Leigubifreiðarstjórinn hefur hringt í blaða- menn. Þeir hafa þegar sett upp frétt með stóru letri í blaðagluggann: BJÖSSI BOLLA HEFUR FARIÐ Á LOFT í SVIFFLUGU ÁN LEYFIS. Bjössi er í ágætu skapi en hann vill ekki lenda fyrr en máninn lýsir upp völlinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.