Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1984, Blaðsíða 41

Æskan - 01.05.1984, Blaðsíða 41
HVER STAL STYTTUNUM? Ertu góður leynilögreglumaður? ..Ég get fullvissað yður um það, herra lögreglufor- ln9i, að stytturnar fimm eru ómetanlegar," sagði frú Brown Colway, sem var eigandi safnsins á Higgins herrasetrinu. Listmununum sem saknað var hafði verið stolið um nóttina. ..Er gæsla í safninu á næturnar?“ spurði Hurlock iögregluforingi. ,.Hér er engin sérstök næturvakt," útskýrði frú Brown Colway. „Það er fyrsta flokks þjófavarnakerfi, Þannig að enginn getur farið inn um dyr og glugga, an þess að ég eða safnvörðurinn vöknum við það. En það er greinilegt að þjófurinn hefur farið um ^ynigang úr garðinum og inn í aðalsalinn." „Og þér hafið ekki vitað af honum fyrr en í dag?“ „Nei. Það er hleri undir stóra skápnum sem var Þérna þegar ég keypti eignina sem gengur að göng- unum. Vissuð þér nokkuð um hann, Clarence?" sPurði hún safnvörðinn. „Nei frú. Ég hef aldrei orðið var við hann úti í 9arðinum.“ „Það er einkennilegt,“ sagði frúin. „En ég heyrði e*<kert í nótt og heldur ekki Clarence." „Jæja,“ hálfmuldraði lögregluforinginn. „Ég efast um að nokkur hafi farið um leyniganginn. Hins vegar held ég að við gætum fengið nánari upplýsingar um þjófnaðinn þegar safnvörðurinn þöguli kemur með okkur á lögreglustöðina." Hvað var það sem fékk Hurlock lögregluforingja til að álykta að safnvörðurinn vissi meira um málið. Lausn er að finna á bls. 54. AFMÆLISBÖRN ÆSKUNNAR Skilafrestur vegna birtingar í júlí-ágúst er til 25. júní og til birtingar í september til 20. ágúst. Síðar verður tilkynnt um framhaldið. Utanáskriftin er: ÆSKAN (afmælisbörn), póst- hólf 14, 121 Reykjavík. Taka verður fram ef endursendingar mynda er óskað. Hverjir verða þeir heppnu er hljóta bækur í afmælisgjöf frá ÆSKUNNI? 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.