Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1984, Blaðsíða 51

Æskan - 01.05.1984, Blaðsíða 51
>»KÁLGARÐSBÖRN“ MEÐ ÆTTLEIÐINGAVOTTORÐI bví ekkert þeirra er eins, °9 þau koma í innsigluðum ^lómkálshöfðum. Sendum í póstkröfu. l£IKffiNGflV€RSWN K. eiNflRSSON WUGflVCGI 25 SÍMI 13915 REIKNINGS- ÞRAUTIR ^essir tveir reikningsleikir eru uÞprunnir í Kína. Þegar þið hafið Þá getið þið látið kunningja Vkkar spreyta sig á þeim. ^f 6 kettir éta 6 mýs á 6 mínút- Urn, hve margir kettir gætu þá ®tjð 96 mýs á 96 mínútum? ^u9sið ykkur nú vel um. - Ef þið Ualdi6 að það séu 96 kettir þá afiö þið rangt fyrir ykkur, og Verðið að brjóta heilann enn bet- Ur um dæmið. - Ef 6 kettir éta 6 mýs á 6 mínút- um er hver köttur 6 mínútur að éta eina mús. Á 96 mínútum get- ur hver köttur því étið 16 mýs. Þessir sömu kettir geta því étið 96 mýs á 96 mínútum. Ef ein og hálf hæna verpir einu og hálfu eggi á einum og hálfum degi, hve mörgum eggjum verpa þá sex hænur á sex dögum? Dettur ykkur í hug að það séu annaðhvort 6 eða 36? — Nei, ekki aldeilis. Ef ein og hálf hæna verpir einu og hálfu eggi á einum og hálfum degi, þá munu 3 hænur verpa 3 eggjum og 6 hænur verpa 6 eggj- um á sama tíma. Ef þið hugsið ykkur um þá vitið þið að 6 dagar eru fjórum sinnum 11/2 dagur. Ef 6 hænur verpa 6 eggjum á 1 degi, þá verpa þær fjórum sinn- um meira á 6 dögum — og það eru 24 egg. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.