Alþýðublaðið - 10.04.1923, Síða 1

Alþýðublaðið - 10.04.1923, Síða 1
1923 Þriðjudaginn io. apríl. 79. tölublað. Morð. íslenzkui' maður myrtur á Spáni. Kristinn Benjamfnsson frá Nýjabæ í Njarðvíkum, kyndari á »Borg<, var nýlega stunginn með hnífi af spánverskum manni, svo að hann beið bana af stuttu á eftir. Kristinn sálugi var félagi í Sjómannafélaginu síðan 1919, Erlend símskejti. Khöfn, 9. apríl. Pest í Indlandf. Fréttastofa Renters skýrir frá því, að áköf pest geysi í Ind- landi, og séu • mannalátin 8000 á viku. Kaup, verð og gengf í Þýzkalandl. Frá Berlín er símað: Fjármáfa- ráðuneyti rfkisins hefir sámþykt áð stöðva kauphækkunarhreyf- inguna með þvi að festa fyrir hvern mun verðið með öflugum stuðningsathöfnum að gengis- stöðvun marksins, íjððarsorg í fýzkalandi. Verkamennirnir í Ruhthéruð- unum, sem drepnir voru í páska- óeirðunuro, verða jarðsettir á morgun að viðhöfðum sorgar- athöfnum um alt þýzka ríkið. Afturhaldsstjðrn í Svíþjóð? Frá Stokkhólmi er simað: Ekki greiðist úr stjórnarskifta- vandræðunum, en nú er mest útfit fyrir, að npp komi hrein hægrimannastjórn. $ear\ NAVY CUT CIGARETTES Smásöluverð 65 aurar pakkinn. THOMAS BEAR & SONS, LTD., LONDON. ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ -o- Spanskar nætur verða leiknar í Iðnó íimtudag 12. þ. m. kl. 8 síðd. ■ , Aðgöngumiðar seldir í Iðnó miðvikudag og fimtu- dag kl. 10—1 og eftir kl. 3 báða dagana, mmBmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm m m | P. 0. Leval óperusðngvari | m syngur í Nýja Bíó annað kvöld kl. T1/^ Á 5f m söngskránni 2 ný lög eftir Pál ísólfsson. m m m mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Nýtt ísl. smjör verður selt í dag og á morgun á Hverfisgötu 66 A. Verðið kr. 2,05—2,10 pr. kg- Minst selt í einu 2 kg. flaBShrnn. Deildarstjórafundur i Alþýðu- húsinu í kvöld kl. 9. Stúlka óskast á Óðinsgötu 17 B, miðhæð. Pantið Kvenhatarann í síma 200 eða 1269. BtMmmmmmmm : NokkuF pör af inniskúm KSt ÍOS MW 13 xse KX HS» e >cx scs »w K3i »Bí KX verða seld irá kr. 1,50 til 2,00 parið. XX KK XSÍ XX, X3K «s xx XX XX XX *Œt XX X2Í XX XX asa-í SEf

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.