Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1987, Síða 49

Æskan - 01.04.1987, Síða 49
Texti: Johannes Farestveit Teikningar: Solveig Muren Sandi 25- Hinir báru inn rekavið og lyng og lögðu á. ^tinn og reykurinn voru að kæfa Hans Nikulás. 'iann reyndi að troða sér út um Ijórann til að 9eta andað að sér frisku lofti. En hann var Preknari en bróðir hans svo að hann sat þar 'astur. 26. Hann komst hvorki upp úr né niður aftur. Ofsahræðsla greip hann og hann hljóðaði hátt. En draugarnir góluðu og görguðu sýnu hærra meðan þeir vögguðu og veltust út og inn, fram og aftur. Þegar dagur rann hurfu þeir og þá losnaði Hans Nikulás. r\’y . ■ Hann var genginn af vitinu er heim kom. °n9um síðan heyrðust frá honum sömu I lrnrrirödduðu, kuldalegu skrækirnir og Norð- endingar segja að komi frá draugum. Hann naði þó heilsu aftur áður en yfir lauk. 28. Eftir að þetta gerðist hefur enginn maður stigið fæti á Brimsker enda sökk það í sæ. Gæfan lék við Happa-Andra. Hann var fengsæll fiskimaður og lifði hamingjuríku lífi með konu sinni til æviloka. 49

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.