Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1987, Blaðsíða 52

Æskan - 01.04.1987, Blaðsíða 52
PENNAVIMR Auður Kristín Þorgeirsdóttir, Kambaseli 38, 109 Reykjavík. 9-12 ára. Er 11 ára. Áhugamál: Skokk, fimleikar, sund, kettir, hestar og bréfaskipti. Svarar öll- um bréfum. Sigrún A. Ólafsdóttir, Þurranesi, Saurbæ, 371 Búðardalur. 13-14 ára. Er 14 ára. Áhugamál: íþróttir, sund, límmiðar o.fl. Hún svarar öllum bréfum og biður um að mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir, Silfurtúni, 551 Sauðárkrókur. Strákar 12-14 ára. Er sjálf að verða 13. Áhugamál eru margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Lilja Jónsdóttir, Hafnargötu 2, 730 Reyðarfirði. 10-12 ára. Er sjálf að verða 11. Áhugamál: Sund, fótbolti, handbolti og hestar. Hún safnar lím- miðum, glansmyndum, servíettum og frímerkjum. Heiena Rós Einarsdóttir, Syðri-Vík, V- Skaft, 880 Kirkjubæjarklaustur. 10-14 ára. Áhugamál: Hestar, frímerki, lím- miðar og pennavinir. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Kristjana Skúladóttir, Miðfelli 4, Hruna- mannahr., 801 Selfoss. 11-13 ára. Er 12 ára. Helstu áhugamál: Madonna, sætir strákar, frjálsar íþróttir o.m.fl. Sigfríður Guðjónsdóttir, Smáragili, 500 Brú. 11-14 ára. Er að verða 13 ára. Áhugamál: Hestar, popptónlist, partí og diskótek. Hún er með bíódellu. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Sólrún Eiríksdóttir, Sunnufelli 3, 701 Eg- ilsstaðir. 15 ára og eldri. Er sjálf 15 ára. Áhugamál: Duran Duran, spilasöfnun, bréfaskipti o.fl. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er og hún svarar öllum bréfum. Sandra Brá Jóhannsdóttir, Breiðabólstað, 880 Kirkjubæjarklaustur. Hana langar til að eignast pennavini (stelpur) á aldr- inum 7-8 ára. Ásta María Sverrisdóttir, Fiskakvísl 7, 110 Reykjavík. 7-10 ára. Er 9 ára. Áhuga- mál: Ballett, sund, skíða- og skautaiðk- un. Uppáhaldshljómsveit og -söng- kona: Five Star og Madonna. Kolbrún Sjöfn Magnúsdóttir, Hamarsstíg 16, 600 Akureyri. 12-13 ára. Er 12 ára og áhugamálin eru: Sund, dans, tónlist, skemmtilegir pennavinir o.m.fl. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Helga Helena Sturlaugsdóttir, Efrí- Brunná, Saurbæ, 371 Búðardalur. 13- 15 ára. Er 14 ára gömul. Áhugamál: Popptónlist, sund, íþróttir, hestar, lím- miðar o.m.fl. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Ingela Önman, Glassgrand 92, 90262 Umeá, Sverige. 13-17 ára. Er 13 ára sjálf. Áhugamál: Tónlist, strákar, dans, körfubolti, fótbolti, pennavinir og vin- ir. Þeir sem senda mynd fá mynd til baka. Skrifar á ensku eða sænsku. Stuart Parkinson, 15 Donne Close, Spital, Wirral, Merseyside, L63 9YJ, England. 18 ára stúdent. Kim-Are Gabrielsen, Fiolv. 9, 4262 Avaldsnes, Norge. Hann er 13 ára og óskar eftir pennavinum á sama aldri. Hann er 160 cm, dökkhærður og með brún augu!! Áhugamál hans eru: Fót- bolti, frímerki, tónlist og allt annað sem gerir lífið skemmtilegt. Stine Myhren, Markveien 1 A, 2600 Lille- hammer, Norge. 12-14 ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Handbolti, dýr, Bon Jovi o.m.fl. Skrifar á ensku, sænsku eða norsku. Hanne Grina, Lier, 2730 Lunner, Norge. Hún er 13 ára og óskar eftir bréfavinum á sama aldri. Áhugamál: Handbolti, svig, skátar o.m.fl. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Siv Nanette Runde, Post Boks 63, N-6218 Hellesylt, Norge. 10-12 ára stelpur. Hún er sjálf 10 ára. Hún safnar: Aha og Falco veggmyndum, límmiðum o.m.fl. Þrír fyrstu fá svar. Hún skrifar á norsku og dönsku. Mona Erla Ægisdóttir, Hraunholti 11, 250 Garði, íslandi. Hún hefur áhuga á að skrifast á við íslenska krakka sem búa erlendis eða erlenda krakka sem skrifa á íslensku á aldrinum 13 ára og eldri. Áhugamál: Dans, strákar, föt og pennavinir. Guðni Hannes Guðmundarson, Skógum, Fellsströnd, 371 Búðardal. 13-15 ára. Er 14 ára. Áhugamál: Europe, dýr, bílar, íþróttir, tölvur og trommur. Elías Kr. Þorsteinsson, Garðabraut 19, 300 Akranesi. Vill skrifast á við 11 ára stelpur. Er líka 11 ára. Áhugamál: Kar- ate, fótbolti og sætar stelpur. Tromó)' Eiisabeth Engebretsen, Brones .# 4818 Færvik, Norge. Er 13 ára og ^ eftir að skrifast á við strák á santa Áhugamál: Knattspyrna, s^ta hundar, hamstur, lestur o.m- ■ ^ Trine Karlsen, Ekornveien 31, Ty ^ 4818 Færvik, Norge. 13 ára ste P® , óskar eftir að skrifast á við st^natt- sama aldri. Áhugamál: Han ,|, leikur, hestar, dans, bréfaskriftir ok , annað skemmtilegt. Biður um m. fyrsta bréfi ef hægt er. . ^gjg Anett Gjerstad, Nordásen Ringvei > ^ Færvik, Norge. 13 ára stelpur- 13 ára. Áhugamál: Hestar °8 ' Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hsgt ^ Renate Halvorsen, Bratten Terr. - ’ ^ Langesund, Norge. Stelpur 10' ' Er sjálf 10 ára. Áhugamál: Söngur>^t Ust, lestur, handavinna, bréfa5 ,3 o.m.fl. Mynd má gjaman fylgJ3 • 51, g47í bréfi ef hægt er. Hege H. Frediksen, Boks (a. Nykvág, Norge. 13-14 ára (helst ^ eigendur). Er sjálf 13 ára. Áhug ^ Hestar, hundar, bækur, frtm ^ pennavinir o.m.fl. Skrifar á ens' norsku. sveien 3. Hege Margrethe Sand, Lossiusv1-- 7000 Trondheim, Norge. Hún er ' uíi og vill skrifast á við stelpur á al 12-14 ára. p|jSa- Randi Husebæk, Kaffegata, 2270 Norge. Hún er 12 ára og vill s^rl við stelpur á sama aldri. jjúri Torill Langö, 6760 Bryggja, N°rge'^a 3 er 12 ára og vill skrifast á við kra ^ 0j aldur við sig. Aðaláhugamál: He^sar reiðmennska. Önnur áhugamál- J popphljómsveitir og strákar- pj fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Fjðnr fá svar. Skrifar á ensku og nOÍ Lisa Kállberg, Frankegatan H> ^ 0; Vásterás, Sverige. Hún er \2 ára vtu1 ,uiá' hefur áhuga á lestri, tónlist og Hún skrifar á ensku og s®nS reynir að svara öllum bréfum- Louise Ahlström, Vete.v. 8, öxa g,r 51100 Kinna, Sverige. ll-l^ ar.j.[,iíS' sjálf 12 ára. Áhugamál: Dans, e' söngur og að spila á píanó^ Mia Andrésson, Skogsliden 35, Táby, Sverige. 13-16 ára. Er SJ -p- ára. Áhugamál: Sund, strákar, Pj/gj tónlist og allt annað sem gefl ánægjulegt. uol*1' Kristina Carlsson, PI 1645, S-66O60 om, Sverige. Hún er 13 ára eftir pennavinum á sama aldri- ^^r- áhugamála hennar eru: Dýr> ferðalög, strákar og tónlist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.