Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1989, Síða 5

Æskan - 01.10.1989, Síða 5
j>ag var Spenna f i0fti en svo , u Þau á andliti borgarstjórans að ^kiuim var lokið að sinni. Hann rltl fótinn varlega í vatnið, hallaði / að börnunum og sagði lágum 0lQi og dálítið afsakandi: " Hún býr til alveg afskaplega 80oar kjötbollur. Haim öslaði til Kolfinnu, hallaði að brunnbarminum, horfði í 81111 á konu sinni og sagði: ^að eru fimm krakkar þarna k 1 vatninu. Eru til kjötbollur 0(^a þeim öllum? f*að má bjarga því, 0 finna og horfði á börnin. au hjón áttu engin börn en hafði langað óskaplega til þess. í bjarga því, svaraði 'j hvíta húsinu þeirra með rauðu þak- \ i flísunum var eitt herbergi sem þau t í kölluðu barnaherbergi. Þar voru ji í; leikföng í mörgum hillum en höfðu fj [’• aldrei verið notuð. í einu horninu jj | stóð tréhestur sem hægt var að | ij rugga sér á. Kolfinna hafði oft \ ) vaknað um nætur við ruggið í hest- (j 5 inum og þá var borgarstjórinn ekki ‘j i í rúminu við hhðina á henni heldur ) tj stóð hann inni í barnaherberginu og j íj ýtti við rugguhestinum svo að hann | í ruggaði fram og aftur en enginn sat l ; hann. Þá tók Kolfinna í hönd ► fj manns síns og horfði með honum á i jj hestinn htla úr tré rugga þar til ■: t\ hann stóð kyrr. Þá gengu hjónin út úr herberginu og voru ósköp döpur i? í bragði. En Kolfinna var alltaf duglegri að taka gleði sína aftur. Hún klappaði borgarstjóranum á vanga og sagði: - Nú skulum við fá okkur góðan tesopa og láta sem ekkert sé. Síðan sátu þau við eldhúsborðið, sötruðu heitt te og horfðust í augu þar til nýtt bros fæddist á vörum borgar- stjóra og þá var Kka kominn nýr dagur. Þegar Kolfinna lofaði kjötbollum handa öhum, sneri borgarstjórinn sér við og klappaði saman höndum. Um leið sigu buxnaskálmarnar nið- ur og í vatnið. - JÖRUNDUR ÞÓ! Borgarstjórinn horfði snöggvast til konu sinnar: - Sonasona, það veður enginn án þess að vökna. Síðan hrópaði hann til barnanna: - Krakkar, komið þið heim með okkur! Það eru kjötbollurnar frægu í matinn! - Bravó! Húrra! Börnin höfðu heyrt fullorðna fólkið segja furðusögur af kjötboll- unum hennar Kolfinnu. Snöggvast var eins og vatnið í gosbrunninum yrði hfandi og fullt af spriklandi fiskum þegar þau óðu í kapp til borgarstjórahjónanna sem horfðu brosandi á þau og síðan hvort á annað. Svo arkaði ahur hópurinn af stað í áttina að húsi borgar- stjórahjónanna og blautir fætur mynduðu rák í rykið á steinlagðri götunni. Skömmu síðar byrjaði frú Kolfinna að steikja meðan borgar- stjórinn veðjaði við börnin um það hver gæti torgað flestum kjötboll- um. Hann vann. BRUÐAN HANS V

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.