Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1989, Blaðsíða 34

Æskan - 01.10.1989, Blaðsíða 34
Unglingar í frumskógl í þessum mánuði kemur út bókin Unglingar í Jrumskógi eftir metsölu- höfundinn Hrajnhildi Valgarðsdóttur. Sagan er sjáljstætt Jramhald verð- launasögunnar Leðuijakkar og spari- skór en Æskan gaj hana út 1987. Söguhetjur eru þær sömu: Örn, Gerður, Tóti, Lúlli og Nína - en nýjar persónur skjóta upp kollinum og haja ajdrijarík áhrij á Jramvindu sögunn- ar. . . Við birtum hér hluta úr 6. kaja. Örn og Tóti eru á leið til Reykjavíkur með áætlunarbíl. . . 3 Rútan nam staðar og fleiri farþegar jí bættust í hópinn og allt í einu horfðist j Örn í augu við fallegustu mannveru '1 sem hann hafði á ævi sinni séð. Hún jj var ólík öllum öðrtmi stelpum, hreyf- tj ingarnar mjúkar og yfir henni hvíldi | næstum því heilög ró. Hann langaði til •j að horfa í þessi augu til eilífðar, langaði tj til að standa upp og snerta hana, lang- :: aði....... i „Gláptu ekki úr þér augun, maður. [ Kanntu enga mannasiði?“ hvíslaði Tóti S ásakandi. ji Örn tók viðbragð og flýtti sér að ij horfa út um gluggann. Hann fann und- j! arlega máttleysistilfinningu um sig all- i an, meira að segja handleggirnir á hon- i um voru eins og slytti. Áður en hann !; vissi var hann þó aftur farinn að stara. íj Hann horfði hugfanginn á sítt, ljóst i hárið sem var lauslega fléttað í eina f langa fléttu. Stelpan horfði rannsak- ij andi í kringum sig og virtist vera að [! leita að lausu sæti en rútan var full. „Það er laust sæti hér,“ sagði maður- !j inn með stóru nösina og benti á sætið :? við hliðina á sér. ;■ Hún brosti og hjartað í Erni hoppaði í upp í háls. Hann hafði ekki ímyndað tj sér að nokkuð gæti verið fallegra en H hún var við fyrstu sýn en þegar hún ] brosti varð hún enn fallegri. I „Þakka þér fyrir,“ sagði hún og i. horfði einlægum augum á manninn [: með nösina. Hún sagði þetta eins og !j hún væri að trúa honum fyrir leyndar- fj máli, einlæg og svolítið dularfull. Örn | óskaði þess að hann gæti sagt eitthvað | við hana og hún segði eitthvað á móti, l segði það eins og hún væri að tala við f. einu manneskjuna í heiminum sem | skipti einhverju máli. Hún myndi [; horfa á hann þessum einlægu augum og f tala með þessari einlægu rödd. Þegar ? Gerður talaði við hann var eins og hún væri að tala við allan heiminn. Hún i; i gaspraði alltaf svohtið, hún Gerður. Það var eins og sá sem hún talaði við £ væri voða lítið merkilegur og skipti eig- 3 inlega engu máli. Það var eins og hún i/ vildi segja: „Mér er alveg sama hvort ;; ég tala við þig eða bara einhvern ann- f an.“ En þessi stelpa var öðruvísi. Hann ;■ reyndi að einbeita sér að landslaginu jj sem hann sá út um gluggann en vissi j aldrei fyrr til en hann hafði gleymt sér ■ og var farinn að horfa aftur á hana - jj láta sig dreyma um hana. Lj „Maður dauðskammast sín bara fyrir | glápið í þér,“ hvíslaði Tóti og virtist 'i hneykslaður. i „Hún er æði,“ hvíslaði Örn á móti I og píndi sig til að horfa út um glugg- ;! ann. h „Bjóddu henni ópal, maður. Vertu 'i ekki svona ráðalaus,“ hvíslaði Tóti. ;j / i „Eg á ekkert ópal.“ f „Ég gæti nú kannski lánað þér nokk- 1 ur stykki. Ef þú býður henni á tíu mín- jj útna fresti gæti það enst þangað til við | komum í bæinn. Það ætti að nægja þér, | kvennabósinn þinn!“ Tóti var góður i með sig. Hann fór í vasann á töskunni l sinni og dró upp ópalpakka sem hann |i laumaði svo til Arnar. s „Eigum við kannski að skipta uffl lj sæti svo þú þurfir ekki að klöngrast yf- i ir mig á tíu mínútna fresti?“ Örn hristi höfuðið. „Það yrði alltof G áberandi. Ég teygi bara vel úr mér og þá tekst mér örugglega að ná þarna yfir j í hitt sætið.“ j Tilhugsunin ein um að rétta henni í ópalpakkann gerði hann skjálfhentan. j Það var óhæft. Ekki gæti hann rétt I; henni skjálfandi hendi, úff, eins og ji gamall karl. „Bjódd þú henni bara j Tóti, hvíslaði hann. Tóti horfði á hann eins og hann væri .• vera frá öðrrnn hnetti. f „Ég? Ekki er það ég sem er að missa p úr mér augun af glápi. Þetta eru þirj j augu og þínar tilfinningar. Þegar þu i verður ástfanginn geri ég næstum þvl : allt sem ég get til að hjálpa þér en sarnt l ekki alveg allt. Ég er ekki eins og þu l sem rakkar niður mína ást og verður j; öfundsjúkur og afbrýðisamur. Þú verð- [: ur að rétta henni ópalið sjálfur. Alu fj annað skal ég gera fyrir þig, meira a ; segja skal ég segja af þér frægðarsögur Í ef þú vilt.“ í; „Láttu ekki svona við mig, Totn íj Sérðu ekki hvað þetta er alvarlegt tdá ■ j Bjóddu henni. Gerðu það, Tóti! Ég er ■1 eitthvað svo skjálfhentur.“ 34 Æskan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.