Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1990, Blaðsíða 17

Æskan - 01.04.1990, Blaðsíða 17
A|, trl 19 og á kvöldin var heimavinna. t *■ snenst um leiklistina. Maður missti 9sl við marga vini og kunningja á ^e,|ri fjórum árum sem námið tók. Pað fój6 st mjög mikils af manni, maður nar miklu, en leiklistin gefur manni llka mikið.“ Þa hefur ef til oill gripiö í heimilis- 9 uPPeldisstörf. ” ^á, heldur betur! Pað var jöfn skipt- 'n9 a öllu slíku.“ tók viö aö loknu námi? At’ó ar öauðst hlutverk í kvikmyndinni ornstöðinni áður en ég lauk námi. Við suautskráðumst vorið 1983. Pá um var kvikmyndin tekin. Ég söng hljóm: sveitinni Grafík á sama tíma. Ka j Það lej, .Var strangt. Grafík lék mest á dans- á föJUm n ^estfjörðum. Að lokinni vinnu -^ögum fór ég með flugvél vestur jaf ° 1 l3elnt ur henni í rútu, með henni Við'p6' 111 k>atreksfjarðar og Bíldudals. g etíum líka á laugardagskvöldum og , Unnudögum hélt ég suður. Ég var oft iv.; ur Þegar eg mætti ti vinnu a ^nudögum. leikh1 Veturmn lék ég með Stúdenta- inn Us'nu í leikritinu Jakob og Meistar- var °9 emnig í Alþýðuleikhúsinu. Ég á La^r ^ * uppfærslu íslensku óperunnar nljn urav'ata, söng meira að segja eina ^ölsku'i ,’\altf'skurinn er tilbúinn," á len hefur þá verið í tvöfaldri vinnu fra Því að þú brautskráðist... fyr'st bef sun9'r-> með hljómsveitum, frarrrt /aflk °S Þa Síðan skein sól. Jafn- arjnn ,ff e9 séð um allan rekstur „Sól- vari ar >_hókanir og slíkt. Segja má að sveif orð1^ nokkurt hlé á hjá hljóm- buncj'jnnl ‘ tvö ár. í vetur hef ég verið ariejk,n af sýningum á viku í Borg- sveif nslnu- ÍJm helgar hefur hljóm- dans,\Ver* a þeytingi til að leika á vera ,eikjum - en það hefur orðið að að ekj5)nan Þe'rra marka að ég hafi get- 6 hl staðarins eftir sýningar! hugar^n ? 9ð tata að e9 ^leitt a<-> Þv' skVldur f9 fostu<Jögum þegar ég sé fjöl- P°ka aftara 1161,111 1:11 Sln me^ innkaupa- einhvg • ^annsk' væri gaman að vera í 9eta n 1U starf' sem unnið er frá 9-5 og Á föst0ti.ð hvíldar um kvöld og helgar. hjá rn^r °9um er mikil törn framundan horg ~ °9 öðrum í fjölskyldunni. Vil- lðndsins 11919 lelklðl 1 Höll sumar- Q9 han S -^011 einn'9 ' Töfrasprotanum Starfi6 n ' <“>vltL"T>. Eitt það erfiðasta við tirua ger aö þurfa að vinna á öðrum tenQsi ,n»9lllr aörir. Maður missir oft ®n,6 fÓlk Þ,iss v”9"=- vifin er iþyngjandi við það sem ég hljórnlist\aunar bæði sem leikari og arrnaður: Pó að maður sé ekki „... það er eins og ég fái ótrúlega orku til að halda áfram. “ „í vinnunni" er hún með manni dag og nótt. Pegar maður er að skapa persónur er vinnan í raun að byrja eftir æfingar; persónan lætur mann ekki í friði. Líkt er í sambandi við hljómsveitina. Ég þarf sífellt að vera að hugsa um næsta skref, næsta texta, kynningu með veggspjöld- um, myndbönd, að panta rútur og ótal margt annað. Já, ég er oft gífurlega þreyttur, til að mynda eftir sýningar á Ljósi heimsins, en það er eins og ég fái þá ótrúlega orku til að halda áfram.“ - Býrðu kannski enn þá að krafti sem þú fékkst í „orkustöðinni" á Formentera ...? „Paðan - eða einhvers staðar annars staðar frá ... Raunar finnst mér eins og ég finni fyrir nálægð ömmu minnar heitinnar á þeim stundum þegar ég fyllist þessari orku. Já, ég hef séð hana mjög skýrt.“ „Helga mig ef til vill hljómlistinni“ - Piö semjiö sjálfir ýmis lög sem þiö flytjiö... „Já. Við semjum mörg laganna sam- an en stundum einhver einn. Vaninn er þó að skrá öll lög á hijómsveitina sem heild. Ég sem hins vegar alla texta. Við höfum hug á að einbeita okkur allir að starfi hljómsveitarinnar næstu mánuðina. Okkur langar til að gera eins og við getum best sem listamenn. Það er ekki unnt nema með mikilli vinnu og æfingum. Enginn verður góður án þess.“ - Hvaö er helst á döfinni hjá þér og hljómsveitinni? „Við erum að leggja drög að plötu sem gefa á út í haust. Við förum í hljóð- ver í maí. Við höfum þegar tekið upp tvö lög sem verða á safnplötu sem kemur út í sumar. Ég hef tekið að mér að semja tónlist við leikritið Eldhestur á ís eftir Elísabetu Jökulsdóttur en það verður sýnt á litla sviðinu í Borgarleikhúsinu í vor. Petta er tilraun að því leyti til að frjáls leikhópur fær salinn lánaðan til sýninga. Vilborg leikur í því verki. Aðalverkefni fjölskyldunnar á næst- unni er þó að vinna í húsinu, sem við vorum að kaupa, við að mála það og lagfæra. - Já, það er ágætt að hafa haldið á pensli fyrrum ... Ef til vill helga ég hljómsveitinni það sem eftir er ársins og sný mér síðan aft- ur að leiklistinni. Mér finnst orðin þörf á að einbeita mér að öðru í einu,“ - segir afkastamaðurinn og eldhuginn Helgi Björnsson um leið og hann kveður með þéttu, traustverðu handtaki. Æskan 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.