Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1994, Blaðsíða 6

Æskan - 01.06.1994, Blaðsíða 6
spyrja dálítið um landið og vilja gjarna vita hvernig ég segi hitt og þetta á íslensku." SUM HÚS ÚR KASSA- FJÖLUM OG PAPPA ... - Hvernig eru íbúðarhúsabygg- ingarnar? „Mjög misjafnar. Við erum í á- gætu húsi úr steypu og timbri. Þannig eru húsin innan girðingar- innar. Hús foreldra Estrellu er bara ágætt þó að það sé ekki eins gott og okkar. Það er kannski millistig. En mörg húsin í Chacabuco eru illa smíðuð. Þau eru úr kassafjölum og pappa bætt við. Þaö er kalt í þeim. Fólkinu virðist vera alveg sama hvernig húsin eru. Það getur verið í fínum fötum og átt sjónvarp og fleiri tæki þó að húsin séu léleg. Þetta fer reyndar eftir atvinnu fólks. Margir eru fátækir en tann- læknar og fleiri eiga góð hús.“ - Hvernig eru húsin kynt? „Öll með kabyssum. Sumir kynda bara á daginn en heima hjá okkur höfum við eld í ofninum allan sólarhringinn þegar kalt er. Mamma vaknar stundum til að bæta viði á eldinn. Á daginn sér vinnukonan um það.“ - Eru vinnukonur hjá öllum fjöl- skyldum? „Ég held að það séu vinnukonur hjá flestu fólki. Þær hreinsa og elda. Sums staðar eru þær bara hálfan daginn.“ - Hafið þið verið víðar í Síle? „Já, við vorum í Vina del Mare frá því í nóvember og fram í mars. Bátarnir voru í slipp og pabbi var að fylgjast með eftirliti og viðgerð- um. Við leigðum þar íbúð og síðar hús. Þar er hlýrra en í Chagabugo. Þar er baðströnd og bíó og skemmtilegt að vera. Sjórinn er samt ekkert mjög hlýr.“ - Og nú heldur þú galvösk aftur til Suður-Ameríku ... „Já, og líst bara vel á það. Það er ágætt að vera í Síle.“ „Gangandi pylsuvagn" i Aisen. Rannveig tendrar kerti við altari. 6 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.