Æskan - 28.01.1902, Qupperneq 1
ÆSK AN.
Einar Hjörleifsson
er fæddnr að Úndirfelli í Yatnsdal í Húna-
vatnssýslu 9. des. 1859 og er faðir hans
séra Hjörleifur fjinarsson eipn prestur þar.
Éinar fór í læi'ðaskóhum ungur að aldri
og er útskrifaðm; haðnn nu-ð fyrstu einkun
vorið 188], |m a. tutlaigasí a og uðrn aldurs-
ári. Þaðan fór hann tii lráskóians i Kaup-
mannahöfn. Konist hann þar brátt í
hóp hinna fjörugustu ísienzku stúdenta.
Voru meðal þeirra einkum þrír menn,
Hannes Hafst,®in, Gestur Pálsson og Bertel
Þorieifsson. Voru þeir allir skáldmæltir
og gáfu sig mjög að skáldsksp á þeim ár-
um. Eftlr nokkurn tíma gáfu þeir út
skáldrit eitt, er nefndist „ Verðaudi".
Höfðu þair allir fjórir lagt til sinn skerflnn
hver, og ritaði Einar þar í sögu nokkra
er nefndist ,Upp og niður". Eftir nokk-
inar oi^uroBinn.
ura ára dvöl við háskólann fluttist Einar
vestur tíi Ameríku og settist að í Winni-
peg í Kanada; gerðist hann þar ritstjóri
að islenzku blaði, er þar var gefið út og
„Lögberg" nefndist. Árið 1865 fluttist,
hann til Reykjavikur og varð þá þegar
meðritstjóri að blaðinu „ísafold“, en
haustið 1901 hvarf hann þaðan og tók
bóifestu á Akureyri, og er hann þar nú
ritstjóri fyrir nýju blaði, sem kallað er
„Norðurland". Þegar hann var í Anier-
íkn ritaði hann sögu, er nefndist „Vonir*,
og skömmu síðar kom út dálítið ijóðasafn
eftir hann. Siðan hann kom hingað til
landsins aftur, heflr hatin i'itað fáeinar
sögur, fagrar að efni og búningi, og mundu
þær að líkindum hafa verið fleiri, og stærri
ef ástæður hans hefðu ekki valdið því, að
hann hefir orðið að iifa af því, að sinna
alt öðrum störfum.
Nýtt ár.
Glcðilegt og gott ár!
Gamla árið er liðið, fyrsta ár tuttug-
ustu aldarinnar, og annað ár byrjað á ný,
með nýar vonir, og nýja hvöt til dugs og
dáðar, áhuga og atorku. Haflð þið nú
jafnframt, góðu börn, orðið einu árinu
nær þvi að verða góðir og nýtir menn ?
einu árinu auðugri að þekkingu, einu ár-