Æskan - 28.01.1902, Síða 5
bergið er ,lá næst. dagstofmmi, og lét hurð.- j
ina standa opna í halfa gátt.
Skömrnu siðar korn faðii' lians inn í
dagstofuna. Setti harui revrstafinn siun í
hornið, liengdi hattiun á snagann. settist I
niðui- á iegubekldnn og þerði ,svit;uui af
ermi sér. Söngstjórinn var tigulegur inað-
nr, fyrirm.vndar eigimnaður, bezti faðir.qg
gerði alt, seui hauu gat t'yrir b.örnin sín. :
Haun var alvörugeíinn, en þó blíðlegur út- ;
lil:. vegna, manmlðar þeirrar. ev skein út '
úr augum hans. Nu sat hann hugsandi
nieð hönd uudir kinn Alt i einu heyrði 1
hanti siskenu kvaka í næsta herbergi. Nan- '
etta lagði pennanii frá sér, þav senr hún i
sat og vai' að skrifa, og rqðnaði út un.dir
eyru. Faðir hennar tók ekki strax nð ráði '
eftir söngmun en þegar fugiakvakið hélt
áfram, reis haun upp í sæti sírni og fór
að hlusta á með athygli. Eftir dáJitla sturid
spurði hann dóttur sina:
„Segðu mér, hvevnig- stendur á þvi. að
þessi siskena er Jcomirr hiugað. ílelir henni
mömmu þinui v’qrið gefui hún?“
Litla stú]l;an þorði akki að líta upp og
gat ekki sagt eitt einasta orð, qn húu gat
ekki að sér gert, þó hún brosti,. því hún
Vissi rnjög vei hvernig æiskenan var kom-
in inn i herbergið. Fiudinn hélt áfram að
syngja hærra og hæj;ra. ;og þegar telpan
svaraði ekki föður simnn mælti ha-mj:
„Hér er leikið svo mikið á hljóðfæri.
áð - fuglinn sá arna, getur . líka fengið að
láta heyra til sín, og við vqrðum að sjá
nm, að honum geti tiðið vel. svo hann sé
áynlt í góðu skapi.f. ,, ; ' '
H.a,rm settist; áftur niður og hlustaði nú
nijog vel á fuglskvakið.
„Petta er reglulega iðinu söngfugi, sem
reyniv að vinna fyrir sór. Eg verð • þó að-
hjóða þeruiíui lifcjii gnst velkominn.1'
Sö,ngstjói'iun st.öð upp og gekk diægt og'
alvarlega inq 1 herliergið. Natn’fi.a spratt
þega.r á fa’tur. kasiaði pennanmn a borð-
ið, svo blekið skveí.tist út vfir iió|,na.papp-
írinn, og hljop svo■ brosamli a effir föður
sínum. Opuaði liann hurðina upp á gátt,
eu stóð svo ;iJi, í híuu grafkvr i sömu spor-
um. en e.kkj leið a löngu áður iiann skelli-
hló og inælvi:
„Nei, sko litla leikarann. Elskn dreng-
urinn íninu hann Wóifgang' lifli er orðinn
að siskenu.“
Drengurintm sat Jcyv og hróðugiír upp á
borðinu og hélt áfram að kvaka an þess
að liita trufla ,sig.
„Nanett,a,“ rnælti faðir hennar. „Hlaupr.u
út og fjýtt.u þér og segðu heri.ni mommu
þ.in.ni, að eg ætli að sýna hemii siskenu.“
„Eg skal sækja hana mömmu óðaraj en
þú verður a,ð standa kvr pabbi og lilusta á.“
Wolfgang lit.Ji hafði hæl.t að kyaka i
svip, en tók nú til a ný. Faðir lrans stoð
þar hjá alvarlegur og hug.'amii. og hlust-
aði á fuglakvakið, sem var hermt, svq nátt-
úrlega, með hinu sania hljóðfalli og sömu
tónhæð. að hægt var a.ð blekkjast af þyi.
Koua söngstjórans yarð ekki Hiður glöð
er hún heyrði. þennan fagra íuglssöng, en
rétt á eft.ii' hætti litli listamaðurirm og
sagði:
„Mamrna mín góð! Nú vill fugjinn fá
að éta. og, þú vorður að hafa eitthvað ó-
skðp gott til að fóðra hann með.“
Hann félck stóran kökubita. Yar þá
ga.manið á, enda og alvara lífsins byrjaði
á ný.
Þegar gengið var út úr herberginu klapp-