Æskan - 24.12.1904, Blaðsíða 3
JOLABLAÐ ÆSKUNNAR.
3
)l á
nain joi an &e§u
Jólaprédikun fyrir börn
eftir Zachamas Topelius.
VERSVEGNA hringja
kiukkurnar? Hversvegna
loga svo mörg Ijós?
Hversvegna eru hallir og
hreysi búin í hátíðar-
skrúð ? Hversvegna hvíl-
ir hátíðlegur alvöru og gleðiblær yflr stór-
um og smáum. er þeir heilsast í dag?
Sólin er upp runnin eftir dimmustu nótt
ársins. Huggarinn í öllum vorum sorgum,
gjafarinn allra góðra hluta, hinn mikli kon-
ungur lífsins kom til vor, meðan vér enn
sátum í skugga dauðans. Jesús er kom-
inn, Drottinn í Davíðs borg, og hátíðlegan
höldum vór hans fæðingardag.
Látum nú litla stund leiki vora hætta,
og hugsum ekki um jðlagjaflrnar, sem vér
höfum fengið. Látum oss stundarkorn
gleyma öllum öðrum hugsunum og minn-
umst hins mikla fæðingardags. Þegar við
höfum leikið okkur, verðum við þreytt;
þegar vér höfum borðað og drukkið hið
bezta sem heimili vort hafði að bjóða oss
í dag, og erum södd orðin, þá missir hið
ijúffenga bragð sitt. Eu er við segjum við
Jesú: Komdu til vor og blessaðu jólin,
þá opnum vér dyrnar, svo að hin sanna
gleði kemst inn.
Án Jesú eru engin jól. Þegar hann er
' ekki boðinn á jólagleðina, þá verður tóm-
iegt í hinum skr&utlegasta sal, dimt og
dapurt við hið fallegasta jólatré, sultur og
seyra við kræsingum hlaðið borð, og þar
fyigir engin sönn hjartagleði með hinum
dýrustu jóiagjöfum. Jesús einn er ríkur
og gjörir alla ríka. Hefirðu séð fátæka
stofu, þar sem að eins ein týra lýsti dauf-
lega inni, og þar sem eitt gamalt brauð
átti að nægja handa öilum, en þar sem
biblían var opin og sálmabókin, og lofgjörð
í þakkiátum hjörtum? Ef þú hefir sóö
slíka stofu, þá veiztu, að þar eru haldin
gleðilegri jól en á mörgum ríkum heim-
ilum; þar er Jesús jólagestur, sem gieður
í fátæktinni, Hann uppljómar hina dimmu
nótt; hann hitar hina köldu stofu; liann
þerrar öll tár, hann mettar hin sársvöngu
börn. Hann getur breytt sorginni í gleði.
Viljir þú hjálpa til að útbreiða guðs ríki,
þá gerðu það sérstaklega núna á jólunum,
farðu til hinna fátæku heimila, og ef Jesú
er þar ekki áður, en þú kemur, þá kom
þú með hann með þér.
í jóladags guðspjailinu heyrum við um,
livemig Jesíis fœddist í Betleliem. Þú, sem
ef til vill blygðast þin fyrir að vera barn,
og óskar að þú værir orðinn stór, og hefðir
leyfi til alls hins sama, sem hinir fullorðnu,
mundu eftir því, að hinn voldugasti allra
konunga var einu sinni fátækt iítið barn.
Og þú, sem heizt vilt sofa í mjúku rúmi,
og fá alt gott og þægilegt, sem þór dettur
í hug að heimta, mundu eftir, að Jesús
svaf á heyi í jötunni. Það var nú vaggan
hans.
Jöladags guðspjallið er kafli úr mann-