Æskan - 24.12.1904, Blaðsíða 6
JÓLABLAÐ ÆSKUNNAR.
og Anna litla og Lubbi voru mest saraan,
og léku sór eins vel eins og þau gátu.
Úti var kalt og hvast, svo þau urðu að vera
inni, enda var gott næði í stoíunni, því
allir voru önnum
kaf trir frammi við.
Anna litla átti 50
aura, og var alt af
aðhugsaum,hvað
hún ætti að kaupa
fyrir þá. Húnvar
búin að fá smá-
vegis til jólagjafa
handa pabba og
mömmu.. Pabba
sínum ætlaði húa
að gefa morgun-
skó; ekki vissi
hannneittumþað,
því mammahenn-
ar geymdi þáfyrir
hana. — Mömmu
sinni ætlaði hún
að gefa undur falí-
eg postulíns bolla-
pör; ekki vissi
mamma hennar
neitt um það, því
pabbi hennar
geymdi þau svo
vel og vandlega.
Alt í eínu datt
henni í hue að Eg œtla niður í búð að kaujia jólagjöf banda Lubba!"
hún hefði ekkert til að gefa Lubba greyinu, gruna, en þegar þau
sem aldrei fékk jólagjöf. Hún kendi í brjósti
um hann, og svo tók hún kápu og bjó sig
út. Pabbi hennar kom að í þessu og spurði
hvert hún ætlaði: „Eg ætla niður t búð
og kaupa jólagjöf handa honum Lubba!"
Pabbi hennár leit undrandi á hana: „Handa
honum Lubba?" sagði hann, en svo brosti
hann og gekk inn á skrifstofu sína með dag-
blöðin, sem hann
ætlaði að fara að
lesa, og lofaði
henni að ráða. —
NúhljópAnnanið-
ur í búð, og skoð-
aði marga fáséna
hluti, en fann ekk-
ert handa Lubba.
Hún var í mestu
vandræðum. Altí
einu kom hún
auga á bolta, og
mundi hún þá eft-
ir því, að Lubba
þótti gaman að
eltaþað, semkast-
að var til. Hún
keypti svo bolt-
ann og flýtti sér
heim. Það var
komið undir rökk-
ur. Hún hafði
hugsað sér aðláta
ekkl Lubba sjá
boltannfyrenáað-
fangadagskvöld-
ið, svo að hann
ekkert skyldi
svo vovu tvö ein í
en
rökkrinu, þá langaði hana svo mjög til þess
að leika sér strax að boltanum, að hún gat
ekki á sér setið. Lubbi varð nú og kátur
og elti boltann horn úr horni í stofunni.