Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1904, Síða 1

Æskan - 01.12.1904, Síða 1
VIII. árg. Eignarrétt hefir: St.-Stúka íslands (I. O.G.T.) Rvík. Des. 1904. Ritstjóri: séra Friðrih Friðriksson. 6-6. tbl. Barn. (Eftir Chr. Richardt). ,,v Um páskaleyti býst. við barn, að bráðum komi jól, og mitt í vetrar mjöllu hin milda vorsins sól, og vonar snmar, vetur að verða maður knár og stór. En þegar fæst sú frægð, er fögnuðurinn smár. Og áhyggjulaust ungbarn fær ætíð daglegt brauð; við móðurfaðminn fæðu pví laðir hinma bauð; og bara’ ef ieitar litið nef að lind úr nægta brunn, þá berast beztu sopar 1 úr brjósti’ í lítinn munn. Ei gerir barn sér manna mun í meiningum og trú, bg valdsmaður og vatnskelingr L eru virt með sama: „þú.“ Sá voidugi og vesall — þeim veitist jafnt það hnoss: hið glaða augna skinið skært og skætingur og koss. Því trúir barn, sem talað er, og trúin er því eitt; sem Sókrates það veit svo vel, að veit það ekki neitt; og seg því ögn um eilíft líf, eða æfintýri glatt: Því finnst það allt jafn undarlegt, og algerlega satt. Hve barn er ætíð barnalegt við blíðu og angursár; því lætur ijúft að hlægja og létt að fella tár. Eitt augnatillit, orð og bros hið innsta’ ei dulið fær. Sú hugarmynd er hrein og glögg, svo hrein sem lindin tær. L. Th,

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.