Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1905, Blaðsíða 1

Æskan - 01.01.1905, Blaðsíða 1
VIII. árg. Eignarrétt hefir: St.-Stúka íslands (I.O.G.T.) Rvík. Jan. 1905. Ritstjóri: sóra Friðrík Friðríksson. 7-8. tbl. fýárssálmur. Sem fljót að hafi :,: flýtir sér :,: svo tíminn oss án tafar ber :,: og hraðar sér :,: Og árin líða' á :,: fleygiferð :,: þeim fylgir dauðleg manna mergð :,: á fleygingsferð :,: Og ekkert viðnám :,: veita má, :,: alt flýgur út að feigðar sjá ;,: því fljóti á :,: Svo veltur tímans :,: hraða hjól, :,: en huggun færa heilög jól :,: frá heimsins sól :,: Þau boða klett í :,: hverfulleik :,: það alda bjarg, sem aldrei sveik; :,: ó guð' sé lof :,: Það bifast ei þótt :,: belji hrönn, :,: ei siitnar það af tímans tönn. :,: Hallelúja :,: í hafi dauðans :,: skært það skín :,: og laðar þreytta ljúft til sín; :,: ó guði' só lof :,: Og þar er frelsi ;,: þar er líf, :,: það Yeitir oss í hættum hlíf. :,: Hallelúja :,: En hver, sem býr á :,: bjargi því,:,: hann stendur fast und straumagný; :,: ó guði' sé lof :,: Því Jesús er það :,: blessað bjarg, :,: er tók á sig vort syndafarg. :,: Hallelúja :,: Hann fæddist vor að :,: sefa sár :,: og gaf hið nýja náðar-ár. :,: Hallelúja :,: Því fæðist bros, en :,: flýi tár; :,: sjá, guð oss veitir gleði-árl :,: Hallelúja :,: Fr. Ir.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.