Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1905, Blaðsíða 1

Æskan - 01.02.1905, Blaðsíða 1
Bæn móðurinnar. (Ur sænsku). IMú sól er rurmin, runninn dagur w Og rikir alstirnd nóttin blá, Og þúsundmargir hugir hvarfla Um hljóða jörð og kyrran sjá. I árnun fyrir elsku-syni Þá einnar móður hjarta slær. Er vorið kom, hann vestur sigldi Til vistar, æ, svo fjær, svo fjær. Hann æ var hennar elsku drengur, I ástarfaðm sem bar hún fyr. Því var hann tekinn þá frá henni? Því mátti’ hann ekki bíða kyr? Iíans höfuð kært er henni í minni, Sem höndurn farið oft hún lét, Og tár, sem hrundu’ á hárið dökkva, Er hún af móður-kæti grét. Og sæi’ hún honum inn í auga, Ei ásthreint tillit henni brást, — Og mjúk und höku gælu-gripin, Þau galt með kossi drengsins ást. Það alt var búið — anginn litli Yar orðinn stór og hratt á flot, En hennar móðurhjarta’ er sama Og hennar ástar verða ei þrot. Hún tárast ein og andvörp tíðust, Sem elskan vekur trygg og heit, í alkyrð nætur enginn heyrir Og enginn móður hugsun veit. Svo hjartafróm með höndum tengdum í liúmi bíður móðir væn: „Ó Drottinn! varðveit dreng minn kæran", Og Drottinn heyrir möður bæn.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.