Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1905, Blaðsíða 7

Æskan - 01.03.1905, Blaðsíða 7
47 „ Veslings mhulýður, verð eg að svara, eitu svo lasburða, að þú ekki getir verið kátur og fjörugur án þess að þurfa að fjörga þig með áfengi. Ef þú þarft þess, sár- kentti eg ibrjóst itmþig,því það er aumk- itnarverður lýðar, sem ekki getur glatt sig með öðru en áfengt. Það væri illa farið fyrir mannkyninu, ef slíkt ástand væri eðlilegt og meðskapað, en það er eigi svo, því glaðasta hefi eg seð þá, sem aldrei hafa saurgað sig á áfengis- nautn. Eg veit að vísu, að flestir viðurkenna þetta, og eg veit um marga æskumenn, sem drekka, að þeir vildu helzt vera laus- ir við það, en þeir eru svo miklar gungur, að þeir þora það ekki. Þið sterku státnu unglingar, þið eruð nefnilega hræddaii við háðglósur og 'égranir, en flest annað. En það skuluð þið vita, að sá sem ekki þolir aðhlátur fyrir gott málefni, hann rerðtir áldrei mikill maðw'. Ef til vill kann hann nóg af stóryrðum og monti, en hann er samt blauðhjörtuð mannskræfa. — Sá sem drekkur með, þegar fólagar lnins drekka af því liann hræðist háð þeirra og storkunaryrði, hann er ?œfils-guuga. Sá sem fer með félögum sínum inn á veitingahús af því hann óttast spott þeirra, þótt hann helst vildi fara lieim, hann er dauðans heigull. Sá, sem ekki þorir að setja sig upp á móti fíflslegu hjali og sóðatali, af hræðslu við aðhlátur annara, og sem hlær með öðrum að ósiðsemi, hann er huglaus rœfiU. Sá sem lætur hæðnisbros og umtölur félaga sinna aftra sér frá að fara í kirkju eða á Good-Templarafundi, eða á unglinga fólagssamkomur, hnnn er duglaus rola. Sá sem vill vera sannúr, mikill og hug- rakkur dáðadrengur, hann tekur sór föst, góð áform og lætur engan tæla sig til að víkja frá þeim, hann varast að drekka nokkrum til geðs. Vertu þess vegna al- gerður bindindismaður. Það er vegur til gæfu. Skeyttu eigi tælandi röddum, en mottu mikils ráð þeirra, sem vilja þér vel. Einn á meðal þeirra er vinur þinn Fr. Friðriksson. Varaðu þig á sterkum drykkjum. Kona, sem heimsótti móður, er átti son í fangelsinu, segir frá eftirfarandi sögu: „Meðan eg sat hjá hinni ríku en rauna- mæddu konu, bað hún mig um að bera orðsendingu til sonar sins, er var orsök í sorg hennar. Hún rétti mér ljósmynd og bað mig um að færa honum hana. „Er þetta virkilega mynd af yður? sagði ég forviða. „Já“, sagði hún, „hún var tekin áður en Karl var settur í fangelsið og hór er önn- ur, sem tekin var, er eg hafði beðið eftir honum í 5 ár“. Eg tók báðar myndirnar með mér til fangelsisins, en eg kom á óhentugum tíma. Fangaverðirnir sögðu, að hann hefði setið í 24 tíma í dimmum klefa fyrir mótþróa. Eg bað þá að fara inn til hans og segja honum, að komin væri kona, með kveðju

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.