Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1905, Blaðsíða 1

Æskan - 01.04.1905, Blaðsíða 1
! VIII. árg Eignarrétt hefir: St.-Stúka íalands (I. O.G.T.) Rvík. Apríl. 1905. Rit8tjóri: sóra Friðrik Friðriksson. 13-14. tbl. IC. Ander 1805—2. april—1905. 2. þ. m. voru liðin 100 ár frá þvi er æfintýra- skáldið H. C.Ander sen fæddist í Od- ense (Óðinsvé) og fyrir því var hald- in á þeim degi hundrað ára minn- ing lians bæði í fæð- ingarbænum sjálf- um ogviðarannars- staðar. í Odensevar, sem eðlilcgt cr, mest um dýrðir og mikil hátíðahöld; í því gælti bærinn sóma síns sem mest mátti verða. Um kvöldið ilugeldaskemlun, í II. C. Andcrsen. úr ýmsurn æfintýr- unum t. d. »Litla stúlkan með eld- spiturnar«, »Svina- hirðirinn«, »Litli Ivláus og stóri Klá- us«, og var þetta enda sýnt kvöld eftir kvöld í licila viku, svo allir gætu átt kost á að sjá. þar befðuð þið líka átt að vera komin, börnin góð! Einskis dansks manns nafn er eins víða þekt um all- an heirn eins og H. C. Andersens; svo frægan liafa æfm- týri hans gert hann. Hindúa-stúlkurnar á var þar ljómandi Litlu, blíðeygðu leikhúsinu leikinn Indlandi hlýða á æíintýrið um »Móður- »Óli Lokbrá« og sýndar lifandi myndir ina« og drenghnokkarnir í Japan sitja

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.