Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1905, Blaðsíða 3

Æskan - 01.04.1905, Blaðsíða 3
51 þið munið víst öll eftir kvöldi einu fyrir sjö árum, })á er Wolskvi kaupmaður, sem nú er húsbóndi minn, kom heim úr ferð sinni. Eg lá í leyni bak við krossinn upp á hæðinni, og áform mitt var að ræna hann, og myrða. I’á var það að börnin komu og gerðu bæn sína við krossinn. Bæn litlu stúlkunnár liafði mikil áhrif á lijarta mitt; en er hún liafði lokið bæn sinni, vaknaði þó aftur liin vonda raust í brjósti mér, og mælti: Þú ert þó aldrei nema glataður livort eð er; myrtu kaupmanninn og sjáðu, hvort þú ert ekki öflugri guði þeim, er heldur hendi sinni yfir lionum- En svo lióf litli drengurinn bæn sína, og þegar eg svo lieyrði, livernig liann með banislegri einfeldni einnig hað fyrir vesa- lings ræningjanum, þá virtist mér sem væri hann góður engill, er bað um að einnig eg mætti aftur komast á réttan veg. Þegar svo kaupmaður kom, varpaði eg frá mér vopnunum og læddist burt. Það er enginn liægðarleikur fyrir glæpamann að verða aftur að góðum manni, og oft kom mér lil hugar, að ganga sjálfviljuglega í réttvísinnar liend- ur, til þess að leita sálu minni svölun- ar í dauðanum. En í hjarta mínu ríkti ennþá myrkur og kuldi, og þó viidi eg svo feginn vita með vissu að náðar- faðmur frelsarans stæði mér opinn. Hug- ur minn drógst æ meir og meir að börnum þessum, og mér virtust þau vera góðir englar. Þannig atvikaðist það, að eg komst í hús ykkar«. Hér þagnaði hinn deyjandi yfirkcminn af kvölunum, »Vesalings Nepoinúk! Að trygð þín skyldi haka þér svo hörmulegan dauð- daga!« mælti Masckinka grátandi. »0 að guð vildi taka það, sem lítil- fjörlega kvittun fyrir hina minstu synd mína!« mælti hinn deyjandi, og angur- i)líð von skein úr augum lians, er liann lyfti þeim til liimins. »Nú lief eg fundið náð og fyrirgefningu«. — — -— — — Augu hans voru brostin fyr en prest- urinn gæti í frelsarans nal’ni boðað lion- um fyrirgefningu syndanna, en yflr and- liti lians livíldi himneskur friður, sem bar þess ljósan vott, að síðustu orð liáns væru sönn og kæmu frá djúpi hjartans. Brot ræningjans frá f'yrri dögunum hurfu með honum í djúp grafar og gleymsku, en minningin um trygð lians lifði í þakklátum hjörtum. Hús kaupmansins reis aftur úr rújst- um skrautlegt og vandað og hjó Mas- cliinka þar að foreldrum sínum látnulm, ásamt vönduðum og góðum eiginmapni. Fedor lók við jarðeignum föður síns og var liann vægur og góður liúsbóndi, enda var liann jafnan elskaður og virtur al' þjónum sínum. Hann gleymdi því aldrei, að guð á liverri stundu getur kallað oss til að leiða aðra menn á veg sannleikans. Ivan lagði stund á bók- nám, og hafði sú löngun snemma lýst sér hjá honum. Hann ferðaðist viða um lönd og höf, en mestu auðlegðiiia, er honum hlolnaðisl í lífinu, taldi hánn þó þá, að liann lærði að biðja. Lauslega pýtl úr: »Börnenes Bog« af R, P,

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.