Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1905, Blaðsíða 4

Æskan - 01.04.1905, Blaðsíða 4
52 Gleðilegt sumar óslcar Æskan öllum börnum fjœr og nœr! Öllum góðum börnum óskar hún þess, að pau ekki einasta haldi áfram að vera góð börn, heldur einnig að þau vaxi og þroskist í öllu því sem er gott og fagurt, og gleðji alla með œskufjöri og saklausri gleði, og breiði út hlýju og birtu í kringum sig eins og vorsólin. Öllum óhlýðnum, lötum og ólundargjörnum börnum óskar Æslcan, að þau breytist einsog veðurlagið fer að breytast, og ldýðni, iðni og glaðværð komi i staðinn fyrir ókosti þá, sem jeg nefndi, eins og ylur og gróður vors og sumars kemur í staðinn fyrir vetrar-nepjuna. — Guð blessi ykkur, öll kœru börn, og gefi ykkur alt gott, eftir því sem livert ykkar með þarf. Guð blessi foreldra ykkar og heimili og gefi öllu voru landi og þjóð sannarlega golt og gledirikl sumar! Fyrir hönd »Æskunnan<. Fr. Friðriksson.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.