Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1905, Side 1

Æskan - 01.05.1905, Side 1
VIII. árg. Eignarrótt hcfir: St.-Stúka íslands (I. O.G. T.) Rvík. Maí. 1905. Ritstjóri: séra Friðrik Friðriksson. 15-16. tbl. Hans hátign, Krist- ján konnngnr IX, kon- ungur Danmerk- ur og íslands, er fæddur 8. apríl 1818, kom t.il rík- is 15. nóv. 1863. Sonur hans, trOH- prins Friörit erfædd- ui 3. júní 1843. Sonur hans, jrÍnS Kristján, er fæddur 26. seftemb. 1870. Sonur hans, prínS Friðrik, fæddist 11. marz. 1899. Kristján IX er sá fyrsti konung- ur,sem hefir heim- sótt oss. Það var, eins og kunnugt er, á púsund ára afmæli íslands, árið 1873. Var honum | meiri framförum, en á fngnað hið bezta og mörg ágæt kvæði ort honum tii heiðurs. — Þegar Kristján IX var korninn til ríkis i Danmörk, lentu Danir í styrj- öld við Þjóðverja og báru iægra hiut. sem vonlegt var, þai- sem við sh'kt ofurefli var að etja, en kon- ungur vor bar samt góðan sigur úr býtum ,pví hann vann sér þá ást þegna sinna, sem siðan hefii' æ far ið vaxandi. Undir st.jórn hans hefir Danmörk t.ekið nokkrum öðrum

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.