Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1905, Blaðsíða 8

Æskan - 01.06.1905, Blaðsíða 8
72 veginn, bæði lil þess að halda sér stöð- ugri og lil þess að fá næringu úr jarð- veginum. Heimili þitt, kæra barn, er sá jarðvegur, sem þú ert gróðursett í; ástundaðu að hafa rætur lífs þíns í þeim jarðvegi og að meta vel vaxtar- tíma þinn; sum börn ern svo lans við heimili sitt, elska það svo litið og van- rækja hjálparmeðöl þau, sem heimilið ])ýðnr þeim í æskunni. Þelta verða sjaldan staðföst eða dugleg börn, og' fá marga mæðustund seinna í lííinu fyrir vanrækslu sína. Jurtin þarl' sólskin og hlýu. Lærðu af henni að vera sem mest i birtunni. Góð upplýsing er liirta, góð nytsöm fræðsla er ljós, en bezta sólskinið er guðsorð, sem er »ljós á vegum minum og lam])i minna fóta«. Jurtin getur ekki lifað vel án sólarinnar; börn geta ekki vaxið vel án Jesú, því hann er heimsins ljós. — Blóm þurfa hita: börn þurfa kær- leika. Leitaðu að kærleika. Notaðu kærleika foreldra og systkina sem bezt; aflaðu þér kærleika vinnufólksins og þeirra, sem þú erl á vegi með. Um fram alt, notaðu kærleika guðs, því hann stendur þér altaf til boða. Blómin gleðja með fegurð og ilm. — Gleddu foreldra ])ína og alla út í frá með fegurð góðrar siðsemi. Gott og ljúft viðmót, góð og hlý orð, bros og glaðvær umgengni er ilmur, sem gleður og gagnar. Margl fleira mætti nú segja um þella, en rúm og tíma vantar. Eg óska öllum mínum ungu vinum, að þejr megi vaxa á þessu sumri að fegurð og öllu fögru og megi ilma yndislega hvort á sínu heimili, til gleði og blessunar fyrir þau sjálf og til gleði fyrir heimilin og foreldrana, g'uði lil dýrðar. Fr. Fr. ^vernig d þvi stóð. Eftir Korneliu Lewetsow. (Framh.). ))Það eru mörg för eftir höggin á aum- ingja magra bakinu hans,« hvíslaði frú Lyng með tárvotum augum að manni sínum. Páll heyrði þelta og fanst hon- um, að hann ætli drjúgan þátt í þeim, að haíin ætti eftir að bæta Jens fyrir, og þessi tilfinning varð innilega rík í liuga hans. »Eítu ekki reiður við mig?« »Reiður!« Undrun og aðdáun lýsti sér í rómnum; hann liafði svo lengi dáðst að Páli. Páll lagði hendurnar um hálsinn á honum. »Skilurðu ekki, að eg er að biðja fyrir- gefningar?« Jens hristi höfuðið; nei, það skildi hann ekki. en eftir stundarbið sag'ði hann alt í einu: »Eg treysti mér til að bursta stígvélin þín, þau háu. Brenni gel eg líka klof- ið, sótt vatn og verið í snúningum.« Svo var nú lilli Jens látinn hátta, en hvað fór vel um hann. En daginn eft- ir gat hann hvorki burstað skó eða kloíið hrenni. Honum var svo þungt yfir höfði, svo hann var lémagna. Hönd- in var svo lieit og sóttroði á kinnum. (Frh.). Proiitsrriiðjan Gutenberg.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.