Æskan

Volume

Æskan - 01.08.1905, Page 4

Æskan - 01.08.1905, Page 4
84 ÆSKAN. Mig langaði ekki til að Geysir gysi þá um nóttina. því náttmyrkrið hefði þá hreitt hulinsblæju sína yflr þennan dýrðlega sjónarleik náttúrunnar. setti tjaldið mitt niður á næsta bletttinum. Það var logn um nóttina og dimt uppi vfir. Eg heyrði ekk- ert nema suðuna i hverunum; hlustaði eg lengi á þann und- arlega samsöng. Eg ætlaði að halda mér vakandi, en Jjessi töfrandi náttsöngur hveranna svæfði mig. Þegar eg vakn- aði, stundu íyrir miðjan morgun, þá var orðið bjarl i tjaldinu. Fylgdar- sveinninn minn svaf fast. Hann átti að vaka og Iiafa gætur á Geysi, en þó að hann væri ötull og viljinn góður, þá hafði þó svefninn sigrað hann og svo þreytan. Það sem hug, var þetta: hafa sofið rétt við alveg eins breyting óvenjulega gott geysir mér datt fyrst í Eg mun þó aldrei barminn á Geysi á meðan hann var að leika hátignarlega sjónarleikinn sinn. Eg stökk eins og i einhverju ofhoði út úr tjaldinu lil þess að vita hvort það gæti átt sér stað. Nei, það var ekki. Skálin var full og kvöldið áður. Þá varð mér aftnr hughægra. En það hafði orðið önnur á. Það var komið veður, og auðséð, að dagurinn myndi verða hinn Iihðasti. Himininn var heiður og hvergi sást ský á lofti; logn og' blíða. Eg' réði mér varla fyrir gleði yfir því, að svona skyldi vel takast lil m eð veðrið um dag- inn og fór nú fyrir alvöru að skoða mig um. Sólin var nú Ivom- in upp. Nú fanst mér það eiga við, að hverirnir færu að láta til sin heyra til þess að gera dá- litla tilbreytingu í morgunkyrðinni. Eg ætlaði að mæla hitann í Geysi, eins og eg bezt gæti. En til þess varð eg að liregða mér heim að Laugum, næsta bæ við Geysi, lil þess að útvega mér nauðsynleg áhöld lil þess. Til þess gekk góður tími. Meðan á þessu stóð. kom ein stúlkan til min ogsagði mér, að hverinn ætlaði að fara að »hreinsa sig«. Hún hafði verið að reka hú- smalann spölkorn hurtu frá honum, svo að honum væri óhætt; fyrir fám

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.