Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1905, Blaðsíða 5

Æskan - 01.08.1905, Blaðsíða 5
ÆSKAN. 85 dögum hafði kind farist, sem var oi' nærri; hún hafði ekki hal't tíma til að forða sér. Eg þóttisl þegar vita að hún ætti við Geysi. Nú mátti engan tíma missa. Eg hljóp eins og fætur toguðu, og þó varð eg of seinn. Eg aði mig á engu eins og því, hvað það var feiknamikið af vatni, sem gaus upp. Mestur hluti þess fór utan hjá skáhnni og safnaðist þar í bratt ræsi sem vatnið hafði brotið sér þar smátt og smátt; varð úr því eigi alllitill læk- w A ¥ A var um hundrað faðma frá hvernum, til að vaða, þó svo vatnið í honum þegar gosið byrjaði, og kom ekki að hefði verið kalt. Ekki get eg K7st gos- hvernum, fyr en það var á enda, því inu, eins greinilega eins og eg vildi, að eg stóð oft kyr ósjáifrátt áleiðinni, því eg gat ekki hvorttveggja í senn, hlaupið, og þó horft á þessa fögru sjón eins gaumgæfilega og eg feginn vildi. Þetta gos var eitt af hinum minni, því skálin var ekki nærri tóm og þó furð- þvi að bæði var eg oi' langt frá í fyrst- unni og svo blés hægur norðanvindur á gufuna svo hana bar á milli mín og vatnssúlunnar. En þó þykir mér vænt um það, meðan eg lifi, að hafa einu sinni feng- ur, sem eg hefði ekki viljað bjóðast ið að sjá Geysi gjósa.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.