Æskan

Volume

Æskan - 01.08.1905, Page 5

Æskan - 01.08.1905, Page 5
ÆSKAN. 85 dögum hafði kind farist, sem var ol' nærri; hún hafði ekki haft tíma lil að forða sér. Eg þóttist þegar vita að hún ætti við Geysi. Nú mátti engan tíma missa. Eg' hljóp eins og fætur toguðu, og þó varð eg of seinn. Eg' aði mig á engu eins og þvi, hvað það var feiknamikið af vatni, sem gaus upp. Mestur hluti þess fór utan hjá skálinni og safnaðist þar í bratt ræsi sem vatnið hafði hrotið sér þar smátt og smátt; varð úr því eigi alllítilt læk- HEKLA. var um lumdrað faðma frá hvernum, þegar gosið byrjaði, og kom ekki að hvernum, fyr en það var á enda, því að eg stóð oft kyr ósjálfrátt áleiðinni, því eg' gat ekki hvorttveggja í senn, hlaupið, og' þó horft á þessa fögru sjón eins gaumgæfilega og eg feginn vildi. Þetta gos var eitt af liinum minni, því skálin var ekki nærri tóm og þó furð- ur, sem eg hefði ekki viljað bjóðast lil að vaða, þó svo vatnið i honum hefði verið kalt. Ekki get eg Krst gos- inu, eins greinilega eins og' eg' vildi, þvi að bæði var eg of langt frá í fyrst- unni og svo blés hægur norðanvindur á gufuna svo hana l>ar á milli mín og vatnssúlunnar. En þó þykir mér vænt um það, meðan eg lifi, að liafa einu sinni feng- ið að sjá Geysi gjósa.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.