Æskan

Árgangur

Æskan - 01.08.1905, Blaðsíða 8

Æskan - 01.08.1905, Blaðsíða 8
88 ÆSKAN. sama sem að hafa eytl heilmiklu fé fyrir fatnað sinn. Pyert á móti. Ef föt þín eru heil og hrein, ef kraginn þinn er hreinn, ef hálsklúturinn þinn er vel hnýttnr, stígvelin þín vel hurst- uð og hvergi situr ryk eða hrukka á fötunum þínum, þá sýnir þessi um- hyggja þín íyrir hinu smálega i fatn- aöi þínum hetur lund þína, en þó það sé dýrt efni í fötunum þínum. óhrein stígvel geta ekki horið vott um neitt gott! Það eru hin heztu með- mæli að vera snyrtilegur og hreinleg- ur og það getur hver unglingiu- verið, sem sækir um atvinnu. Bismark og læknirinn hans. Hinn mikli stjórnmálaskörungur Þjóðverja, Bismark, hafði hina mesta skemtun af að leggja spurningar iyrir aðra. En honum var ekki eins mikið fifið um að svara spurningum annara. inu sinni gjörði hann hoð eftir ung- um Iækni. Það var svo að sjá, sem læknirinn hæri ekki mikla lotningu fyrir þeim mikla manni og tók að leggja fyrir hann alls konar spurningar. Bismark varð brátt óþolinmóður og loks tók hann það skorinort fram, að hann vildi ekki svara íleiri spurning- um. »Það er gott«, sagði læknirinn ofur rólega; »ef pér viljið ekki, að ég spyrji yður fleiri spurninga, þá er bezt þér sendið eftir dýralækni. Hann er van- ur að hafa sjúklinga sína til meðferð- ar án þess að vonast ef'lir að þeir svari nokkurri spurningu.« Þessi einurð hins unga manns kom svo ílatt upp á mikla manninn, að það lá við að hann misti andann. En loks sagði hann: »Ef þér eruð eins dug- legur, eins og þér eruð ósviíinn, ungi maður, þá verðið þér með tímanum mikill læknir.« ÆSU4.AM er áreiðanlega bezta barnablaðið- bezta sönnunin í'yrir því er, að knupendum hennar hefir fjölgað svo mikið, að stækka þarf að mun upplagið. ÆSKAi býður útsölumönnum sínum beztu sölulaun, nefnilega: Af 3 eintökum minst 20°/o. Af20eint. og þar yíir 25°/o. Verölaun Æskunnar. Peir sem útvega blaðinu 10 nýja kaupendur að næsta árg. og standa skil á andviröinu fyrir 1. júni n. k. i'á auk sölulauna 1 eint. af Æfin- týrum og sögum H. C. Andersens, í islenzkri þýð- ingu eí'tir þjóðskáldið Steingrím Thorstein- son. — Þeir, sem útvega blaðinu aðeins 5 nýja kaupendur og standa skil á andvirðinu, fá auk sölulauna, ágætar smásögur í snotru bandi, þýdd- ar af beztu ritsnillingum þjóðarinnar; eru þær nú í'ullprentaðar og verða sendar í næsta mánuði öllum, sem safnað haí'a 5 nýjum kaupendum og sent hafa andvirðið. ÆSKTJNA eiga nll góð börn að kaupa og lesa. Foreldrar gela eigi geíið börn- um sínum betri gjöí'fyrir jafnlítið verð. ÆJí!*ltA.lN kemur úl mánaðarlega tvöföld, eða 8 síður, auk þess skrautprentað jólablað. ÆIWKATS kostar 1 kr. 20 au. árg., erborg- ist í'yrir 1. júní ár hvert. Utbreiðið Æskuna og notið þessi kosta- kjör, meðan þau standa. Útsölumenn, sem fá ofsend blöð af Æsk- unni, eru beðnir að endursenda þau hið fyrsta. Þeir, sem enn eigi hafa borgað Æsk- una, ættu að gera það hið bráðasta. Afgreiðslumaður Æskunnar er: Griidm. (iamaliclssdii. Uafnarstræti 16. Reykjavík. Prenlsmiðjan Gutenberg.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.