Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.08.1905, Qupperneq 8

Æskan - 01.08.1905, Qupperneq 8
88 Æ S K A N. sama sem að hafa eytl heilmiklu fé fyrir fatnað sinn. Þvei't á móti. El’ föt þín eru heil og hrein, ef kraginn þinn er hreinn, ef hálsklúturinn þinn er vel hnýttur, stígvelin þín vel burst- uð og hvergi situr ryk eða hrukka á fötunum þinum, þá sýnir þessi um- hyggja þín fyrir hinu smálega i fatn- aoi þínum hetur lund þína, en þó það sé dýrt efni i fötunum þínum. Óhrein stigvel geta ekki borið vott um neittgott! Það eru hin beztu með- mæli að vera snyrtilegur og hreinleg- ur og það getur hver unglingur verið, sem sækir um atvinnu. Bismark og læknirinn lians. Hinn mikli stjórnmálaskörungur Þjóðverja, Bismark, hafði hina mesta skemtun af að leggja spurningar fyrir aðra. En honum var ekki eins mikið gjfið um að svara spurningum annara. inu sinni gjörði hann boð eftir ung- um lækni. Það var svo að sjá, sem læknirinn bæri ekki mikla lotningu fyrir þeim milda manni og tók að leggja fyrir hann alls konar spurningar. Bismark varð brátt óþolinmóður og loks tók hann það skorinort fram, ao hann vildi ekki svara fleiri spurning- um. »Það er gott«, sagði læknirinn ofur rólega; »ef þér viljið eklci, að ég' spyrji yður fleiri spurninga, þá er bezt þér sendið eftir dýralækni. Hann er van- ur að hafa sjúklinga sína til ineðferð- ar án þess að vonast eftir að þeir svari nokkurri spurningu.« Þessi einurð hins unga manns kom svo llatt upp á milda manninn, að það íá við að hann misti andann. En loks sagði hann: »Ef þér eruð eins dng- legur, eins og þér eruð ósvífinn, ungi maður, þá verðið þér með tímanum mikill læknir.« ISKAV er áreiðanlega liezta barnablaðið- bezta sönnunin fyrir þvi er, að kauþenduni hennar hefir fjölgað svo mikið, að stækka þarf að mun upplagið. ÆSI4.AJÍ1 býður útsölumönnum sínum beztu sölulaun, nefnilega: Af 3 eintökum minst 20°/o. Af20eint. og þar yíir 25°/o. Verölaun Æskunnar. Þeir seni útvega blaðinu 10 nýja kaupendur að næsta árg. og standa skil á andvirðinu fyrir 1. júni n. k. fá auk sölulauna f eint. af Æfln- týrum og sögum H. C. Andersens, í íslenzkri þýð- ingu eftir þjóðskáldið Steingrím Thorstein- son. Þeir, sem útvega blaðinu aðeins 5 nýja kaupcndur og standa skil á andvirðinu, fá auk sölulauna, ágætar smásögur í snotru bandi, þýdd- ar af beztu ritsnillingum þjóðarinnar; eru þær nú fullprentaðar og verða sendar í næsta mánuði öllum, sem safnað hafa 5 nýjum kaupendum og sent hafa andvirðið. ÆJSKTJTSTjV. eiga öll góð börn að kaupa og lesa. Foreldrar geta eigi gelið börn- um sinum betri gjöf fyrir jafnlítið verð. Æ2SKAÍÍ kemur út mánaðarlega tvöföld, eða 8 siður, auk þess skrautprentað jólablað. ÆlWISÆtN kostar 1 kr. 20 au. árg., cr borg- ist fyrir 1. júní ár hvert. Útbreiðið Æskuna og notið þessi kosta- kjör, meðan þau standa. Útsölumenn, sem fá ofsend blöð af Æsk- unni, eru beðnir að endursenda þau hið fyrsta. f*cir, sem enn eigi hafa borgað Æsk- una, ættu að gera það hið bráðasta. Afgreiðslumaður Æskunnar er: Gnðm. öiimalíelgíwoii, Hafnarstræti 16. Reykjavik. Prentsmiðjan Gutenberg. L

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.