Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1905, Blaðsíða 1

Æskan - 01.09.1905, Blaðsíða 1
Merkilegur þjófur. Auðugur kaupmaður í Amsterdam, van Bceren (fan beren) að nafni, gekk einn morgun til bankastjórans, sem hann átti viðskifti við, og lét hann greiða sér 50 nýslegin gyllini. Hann liafði með sér snotran rakka, af Ný- fundnalands-kyninu, svartflekkóttan og loðinn, vanabeinið var bátl og augun trygðarleg. Gamall maður að nafni Kláus, sem verið liafði þjónn kaupmannsins, var að halda silfurbrúðkaup sitt sama daginn. Ivláus iiafði verið við verzlun- ina þegar á dögum l'öður hans og þjón- að honum með trú og dygð, En al' því að Kláus hafði orðið fyrir ýmsum óhöppum og varþarað auki fjölskyldu- maður, þá langaði van Beeren lil að gleðja liajm á þessum heiðursdegi hans með 50 gyllinum. Kaupmaður fékk það, sem hann bað um, i einum stikli. Peningarnir yoru talsverl þungir og van Beeren var ekki gefinn fyrir að legga mikið á sig. Hann gat ekki stungið stiklinum í vest- isvasa sinn og eklci vildi hann halda á lionum í hendinni, svo hanu fékk liund- inum liann; seppi liélt á honum í kjaftinum heldur en ekki hróðugur, og labbaði á eftir húsbónda sínum svona líka alvörugefinn og virðnlegur, alla leið þangað sem Kláus átti heima. Van Beeren lét hundinn halda á stiklinum í kjaftinum; þótti honum það mesta gamanið, efhundurinn rétti Kláusi gjöf- ina sjálfur. Hann sagði því við hund- inn: »Tryggnr minn, fáðu nú Kláusi gjöfina þína!« og benti lionum til Ivlá- usar, en Kláus var alveg forviða. Seppi gekk lil bans, dinglaði rófunni og lét Kláus taka stikilinn út úr sér. Gamli maðurinn komst ákaflega við; liann þakkaði fyrverandi liúsbónda sín- um með tárin í augunum og ldappaði rakkanum og þótti þetta náttúrlega gott

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.