Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1905, Blaðsíða 3

Æskan - 01.09.1905, Blaðsíða 3
ÆSKAN. 91 hvað hann var vesældarlegur, og ávarp- aði hann góðlátlega: »Kláus! livað gengur nú að þér? Þú ert orðinn föl- ur og magur! Hefirðu verið veikur? Eg lieli ekkert heyrt um það«. »Æ, já«, svaraði Ivláus, »eg heíi leg'ið mjög þungt haldinn, og hélt, að ég mundi ekki slíga á fætur aftur. Við höfum átt við erfiðán hag að búa nú úm hríð; eg hefi ekki getað snert á verki vikum saman.« wVésalings Kláus!« sagði van Beeren og kendi í brjósti um liann. »Hvers vegna helirðu ekki látið mig vita það?« »Æ, húsbóndi góður«, sagði gamli Kláus og komst innilega við. »Pér hafið vitað það og hjálpuðuð mér á svo inndælan hátt al' örlæti yðar, að ég veit alls eigi hvernig eg á að þakka yður«. »Kæri Kláus«, sagði van Beeren, »eg vildi feginn hafa verið þér iijál])- legur, hefði ég bara l'engið að vita með einu orði, hvernig þér liði, og það cr nú ef til vill ekki of seinl enn — en það fullvissa eg þig um, að eg hefi ekki haft minsta grun um það, og skil ekki hvað þú meinar með því, að vera að tala um örlæti mitt«. »Húsbóndi góður«, svaraði Kláus gamli, »lofið mér þá að minsta kosti að þakka; það var einmitt liundurinn yðar, hann Tryggur, sem færði inér peningana!« »Nú, það er það, sem þú átl við«, sagði van Beeren brosandi, »en það var silfurbrúðkaupsgjöl' handa þér og þá varstu heill og hress«. »Nei, nei, það er ekki það, sem ég á við«, sagði gamli Kláus og hristi höf- uðið, »heldur var það í öðru skifti það er víst næstum vika síðan að hund- urinn kom heim til mín einn síns liðs og gaf mér aftur peningastikil«. »Hundurinn minn?« kallaði kaup- maður upp alveg forviða, »hann Trygg- ur? Og hvað var mikið í stiklinum?« »f*að var nákvæmlega sama upp- hæðin og i fyrra skiftið, 50 gyllini«, svaraði Kláus. »Þetta er merkilegt«, rnælti van Beeren. »En hvaðan gat hundurinn fengið peningana nema frá yður?« spurði Klá- us alveg hissa. »Hann hefir stolið þeim«, sagði kaupmaður og skellihló, »stolið þeim, þrált fvrir öll ákvæði í hegningarlög- unum — það varbetraen ekki! —Gáf- uð þið honum ekki aftur eitthvað í svanginn?« »Jú, þér gelið getið því næiri, van Beeren«, sagði Kláus. »Börnin voru svo kát, að þau vissu næstum ekki, livað þau ættu að gera við rakkann; þau kystu hann og klöppuðu honum og gáfu honum alt það sælgæti, sem þau gátu fundið; hann var meira en klukkutíma lijá okkur; þá sendi eg liann loksins heim attur. En eg get ekki skilið í því, sem . , . .« »Nú, nú, segðu nú ekki meira, Klá- us«, sagði van Beeren. »Eg skal segja þér í öðru sinni hvernig i öllu liggur«. Þegar Kláus var farinn, þá tók van Beeren óðara peningastikil með 50 gyll-

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.