Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1905, Síða 2

Æskan - 01.10.1905, Síða 2
98 ÆSKAN. Smávegis. Einn sunnudagsmorgun, segir x-ithöf- undur nokkur, slóð eg og horfði á spör- l’uglana í trénu mínu. Eg kastaði brauð- molum út á svalirnar, og kom þá stór liópur af fuglum til þess að halda mál- tíð, en rétt á eftir kom kötturinn út og læddist til þess að ná í einhvern fugl- inn. En í sama bili skrækti einn fugl, sem sat á þakbrúninni, þaðan sem liann gat séð hverju fram fór, og þegar í stað flugu allir fuglarnir hurt, og komu ekki aflur fyr en varðfuglinn hafði með kvaki sínu látið þá vita, að kisa væri farin inn. Yitur hestur. Maður einn í Boston segir frá eftir- farandi sögu: Eg átti vin, sem var skipasmiður. Hann þurfti að ríða langan veg lieim til sín frá vinnustaðnum. Hannáttigrá- an hest sem liai'ði borið liann í mörg ár. Einu sinni hrasaði liesturinn og maðurinn datt af baki og lenli á stcini með höfuðið. Hann lá nokkra stund meðvitundarlaus. Er hann raknaði við aftur, stóð hesturinn hjá lionum. Mað- urinn reyndi að komast á bak en gat það ekki; hann var svo máttvana. IJá gekk liesturinn að stórum steini og slaðnæmdist þannig, að maðurinn gat auðveldlega skriðið upp á steininn og komist á J)ak. Þegar hann kom heim varð liann að Jiátta, og lá nú nokkra liríð veikur. Þegar honum var farið að batna, svo að hann gat setið við gluggann, var hesturinn teymdur að glugganum, og lét liann þá auðsjáanlega gleði sína í ljós, er hann sá aftur húsbónda sinn. Maðurinn lifir enn þá og' fullyrðir að sagan sé sönn. Stór hiblíii J3iblían í Tílæt er eJdeert Smásmíði. Hún er í 908 bindum, livert bindi er 1000 blaðsíður. Hvert bindi er 10 pund að þyngd, 25 þuml. að líjöllengd, 72/s á lireidd og 7'2/s á þyJd. Tólf uxa þarf lil þess að flytja þetta bákn, og húsin, þar sem trédrumbarhir eru geymdir, sem hafðir eru til að prenta biblíuna með, eru eins og dávænt þorp. Mon- gólskur liöfðingi einn gaf n/iega 7000 stórgripi fyrir eitt eintalc af þessari J)il)líu. — Af biblíunni ensku eru til svo litlar útgáfur, að lieil J)il)ha kemst í vestisvaxa og' kostar nokkra aura. Það er munur! Ráðning gátnanna á l>ls. 96. 1. Reykur. 2. Vegur fuglanna í loftinu. 3. Tjald. 4. Nál. c'fluglýsing. Peir, sem hafa unnið til hinna lofuðu verðlauna, en ekki fengið þau scnd, eru faeðnir að skrifa hr. bóksala Guðmundi Gamalielssyni hið bráðasta lil um það, svo bækurnar geti komið sem fyrst til skila. — Peir, sem safna 5 eða 10 nýjum áskrif- endum aö hinum nýja árgangi, og standa skil á andvirðinu, mega búast við ein- liverju góðu sem síðar verður auglýst. Prcntsmiöjan Gutenberg.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.