Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1908, Blaðsíða 3

Æskan - 01.01.1908, Blaðsíða 3
ÆSKAN BARNABLAÐ MEÐ MYNDUM XI. árg. Eignarrétt hefir: St.-Stúka íslands [I.O.G.T.] Rvík. Janúar 1 9 08. Ritstjóri: séra Friðrik Friðriksson. 1—2. tbl. L.ewis Wallace. Hann er einliver hinn frægasti rit- höfundur Amer- íkumanna, f. 10. apríl 1827 ífylkinu Indiana i Banda- ríkjunum. Móðir lians var göfug og hámentuð konaog annaðist ein upp- fræðslu hans í æsku, og glæddi hjá honum áhuga á tögrurn listum meðal annars, einkum hneigðist hugur hans að málaralist, og er svo sagt, að sú í- þrótt myndi hafa orðið ævistarf hans ef skáldskapartist- in hefði ekki orð- ið yfirsterkari. Hann nam lög- lræði og gengdi lögfræðisstörfum framan af, en síðan gerðist hann hermaður, en að því búnu komst hann i ráðaneyti fylkisins Ind- ina og þá tók hann að rita skáldsögur og frá þeim tíma er hin fyrsta skáld- saga hans um það, er Spánverjar unnu Mexico (The fair God), og varð hann þegar frægur fyrir hana. En síðan tók hann að rita hina nafnfrægu skáldsögu Ben Húr sem lengst mun halda minningu hans álofti. Ætlaði hann fyrst að rita um ferð vitring- anna frá Austur- löndum, til lands- ins helga, þvi að sagan um þá hafði náð sterkustum tökum á ímynd- unarafli lians af öllum sögum í ritningunni og hafði þegar á æsku- árum vakið mesta undrun hjá hon- um. En að sjálfs hans sögn var það innileg trúarþörf hans sjáll’s og sannleiksleit sem varð til þess, að hann réð það með sér, að kynna sér alla æfisögu Krists, alt til krossfestingar- innar og rita svo um það á þann hátt,

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.